Marsfjólurnar: Philip Kerr

570D140E-8659-4880-8CFD-879058C8A523
Ţađ er nokkuđ um liđiđ síđan ég las bókina Marsfjólur eftir Philip Kerr og átti erfitt međ ađ rifja upp efni hennar, ţegar til átti ađ taka, ţ.e.s.ţegar ég ćtlađi ađ taka mig til viđ ađ  hugsa í gegnum hana. Gera mér grein fyrir hvađ ţessi bók gaf mér. 
Hún gerist í Berlín á millistríđsárunum, í ađdraganda síđari heimsstyrjaldarinnar. Philip Kerr er Skoti og ţekktur fyrir sögulegar skáldsögur sínar. Bókin minnti mig um margt á bók eftir ţýskan höfund, Volker Kutcher, nema mér fannst meira til um bćkur hans Kutschers. 

Ţessi bók heillađi mig ekki, ég átti í erfiđleikum međ láta persónur lifna viđ  og sullađist ţví gegnum hana  án samúđar eđa andúđar á söguhetjunum.Ţegar ég var komin áleiđis í lestrinum, minnti frásögnin mig meira á harđjaxlinn Dashiell Hammett.

Niđurstađa.

Ástćđan fyrir ţví ađ ég valdi bókina var nafn ţýđandans, Helga Ingólfssonar, ég var sannfćrđ un ađ hann hefđi valiđ góđa bók til ađ ţýđa.

Líklega er ţetta ágćtis bók, ég er bara ekki rétti lesandinn. 

Myndin er af einu duglegasta Vorblómi okkar, túnfífli!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 190324

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband