29.12.2014 | 18:27
Nýr heilsudrykkur sem á eftir ađ slá í gegn
Mér var gefiđ afar gagnlegt og lipurt heimilistćki í jólagjöf. Ţetta er blandari til ţess ćtlađur ađ búa sér til nćrandi og holla drykki. Ég hef veriđ ađ ţróa ýmsa en nú tel ég ađ mér hafi tekist ađ gera drykk sem mun slá í gegn á heimilinu.
Í honum er:
Hálfur banani
Hálf lárpera
Hálft epli
Lćmsafi
Afgangur af ávaxtasafa mogunins
Skvetta af rjóma
Lögg af kók
Ţessu er öllu blandađ saman í hćfilega ţykkan drykk. Lárperan og rjóminn gera drykkinn mjúkan eins og smjör. Ţađ sem mér ţótti ţó best var ađ finna út hvernig má nýta kóklöggina sem kókdrykkjufólk skilur stöđugt eftir neđan í kókflöskunum. Ţessi ódrukkni dreitill fer mikiđ í taugarnar á mér sem drekk ekki kók og er jafnframt stađfastlega á móti matvćlasóun. Ţessi lögg hentar vel til ađ sćta drykkinn og mér finnst kókbragđiđ ekki ógeđfellt ţegar ţađ er komiđ í ţennan félagsskap.
Sjálfsagt er einnig hćgt ađ gera sér óholla drykki međ ţessu tćki en ég hef enn ekki reynt ţađ.
Um bloggiđ
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu fćrslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsiđ
- 19.6.2023 Ţađ er svo gaman ađ vera vondur
- 18.6.2023 Ferđ til Skotlands og Orkneyja
Fćrsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 189007
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.