Ljóð: Það var hnippt í mig

Það var hnippt í mig og mér sagt að að það væri ekki lengra síðan en árið 2007 að ég hlustaði á ljóð sem sækir myndlíkingar sínar á stríði, í ljóðið sem Darraður heyrði meyjar kyrja í dyngju sinni ( lok Njálssögu) kom mér ekki á óvart, því meðan ég var að grufla í þessu ljóði og umgjörð, þess fannst mér í bakhöfðinu, að íslenskt skáld væri nýbúið að vera á þessum slóðum. 

Og nú man ég þetta vel. Skáldið var Guðrún Hannesdóttir og hún las kvæðið fyrir okkur hjá  MFÍK  og síðar á baráttufundi hjá MFÍK og fleirum 8. mars 2007. Ljóðið birtist síðan í ljóðabókinni Fléttum 2008. Mér fannst gott að vera minnt á þetta og nú minni ég ykkur á kæru lesendur. Lesið ljóð.

Og nú sit ég með bókina Fléttur og les. Maður les aldrei nóg af ljóðum.

Ég vildi líka að ég geymdi ekki svona margt í bakhöfðinu. Ég vildi óska þess að ég hefði lært fleiri ljóð utanað. Dóttir Melittu Urbancic (Sibyl)  sagði í ræðu sem hún flutti við opnun sýningar  um móður hennar að hún hefði munað öll ljóð sem hún las. Þetta hefði síðan auðgað líf hennar þegar hún var orðin gömul, hafði tapað sjón og heyrn. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 188992

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband