6.12.2012 | 22:54
Vandlæting dagsins: Ekkert má lengur
Ekkert má lengur.
Það má ekki einu sinni segja að manni leiðist jólasveinar. Mér varð þetta á yfir kaffiibolla í öllu jólahjalinu og fékk sterk viðbrögð. Reyndar var ég bara að lýsa tilfinningum mínum gagnvart jólasveinum almennt, ekki að tala um neinn sérstakan. Viðbrögðin urðu meiri en ef ég hefði efast um að sjálfur Jésús Kristur hefði fæðst á jólunum.
Viltu svipta foreldra ánægjunni af því að gleðja börnin?
Nei
Viltu svipta börnin því að nota ímyndunaraflið?
Nei
Auðvitað ekki.
Mér sjáfri leiðast bara jólasveinar, svona almennt.
Ég vona bara að það sé ekki hægt að flokka þetta undir rasisma.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 190363
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðileg jól, kollegi góður, gott er að koma á síðuna til þín og heyra af þönkum þínum og dagfari. Góðar stundir. Ingi Heiðmar
IHJ (IP-tala skráð) 16.12.2012 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.