Skírnir, alltaf góđur

Ég er áskrifandi ađ Skírni og les hann. Hann svíkur aldrei. Oft tek ég Skírni međ mér í sumarferđalagiđ ef ég fer ţá eitthvađ en nú ţjófstartađi ég og er ţegar búin ađ lesa ţrjár greinar. Fyrst las grein Halldórs Guđmundssonar um Landnám, bók Jóns Yngva. Ţetta er góđ grein eins og viđ er ađ búast, bćtti kannski ekki svo miklu viđ ţađ sem áđur var komiđ en ég er forvitin um Gunnar Gunnarsson.

Ţví nćst las ég grein Hjalta Hugasonar um áfallatengd álagseinkenni Guđmundar góđa. Ţađ virđist vera ađ fćrast í vöxt ađ skođa ýmsar persónur sögunnar út frá greiningar- og međfrćđilegum ađferđum nútímans. Hjalti fer í gegn um sögu Guđmundar góđa í ţessu ljósi. Ţetta er lćrđ grein og mér fannst gaman ađ rifja upp söguna en verđ ađ viđurkenna ađ ég hafđi kannski heldur ţegiđ ađ fá leiđsögn í ljósi kenninga og hugmynda guđfrćđi ţess tíma ţví ţar er ég illa ađ mér. Ég hef mínar efasemdir um vísindalegt gildi ýmissa greininga dagsins í dag og enn meiri efasemdir um gildi ţeirra aftur í tímann.

Loks las ég grein Helgu Kress um um skáldskapinn, konuna og landiđ í ljóđum Jónasar Hallgrímssonar. Ţetta er skemmtileg grein, ţađ er alltaf gaman ađ fá tćkifćri til ađ rifja upp snilli ţessa frábćra skálds. Mér virđist  sem Jónas sé ekki bara kvenlegur í sýn sinni í skáldskapnum heldur er sem skáldskapurinn, konan og landiđ (Ísland) renni saman í eitt. Og af ţví ég las grein Helgu á eftir grein Hjalta Hugasonar og er nýbúinn ađ hlýđa á greiningar Óttars Guđmundssonar á persónum Njálu og fleiri sagna, fór ég ađ hugsa: Getur ef till veriđ  var Jónas Hallgrímsson hafi veriđ kona í karlannslíkama? Nú er ég nota nútíma greiningarfrćđi á gamlan tíma. Getur ţetta ef til vill skýrt af hverju presturinn á Stafafelli segir um Jónas ađ hann sé "vesćll og aumkunarverđur."

Nei, ţetta er óábyrgt og ljótt ađ hugsa svona og engan veginn í takt viđ ţessa ágćtu grein Helgu enda tortryggi ég greiningaráráttuna í nútíđ og fortíđ og leiđist ţegar slíkir stimplar eru notađir. En Skírnir stendur allt af fyrir sínu og ég hlakka til ađ lesa fleiri greinar

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 189007

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband