13.5.2012 | 17:55
IM SOMMER DER MÖRDER
Var ađ ljúka viđ 457 síđan morđsögu sem ađ sumarlagi í friđsćlu umhverfi í suđurhluta Ţýskalands. Mér var bent á bókina og sagt ađ hún vćri góđ og margverđlaunuđ. Reyndar sá ég fljólega eftir ţessu ađ hafa nokkurn tíma byrjađ. Mér gekk lesturinn seint einkum vegna ţess ađ í bókini eru margar skammstafanir á stofnunum innan lögreglu og dómskerfis sem mér fannst erfitt ađ lesa úr. Ekki bćtti heldur úr skák ađ bókin er önnur bók höfundar um um lögreglukonuna Louise Boni sem er ţurr alkóhólisti sem hefur sigrast á drykkjuskap í klaustri međ hjálp zen- munka. Hún er reyndar enn illa haldin og hugsar mikiđ um flöskuna og á óuppgerđar martrađir úr fyrri átökum viđ glćpalýđ úr fyrri bók. Ţetta ţvćldist nú allt dálítiđ fyrir mér en komst í gegnum bókina á ţrjóskunni einni saman.
Kostirnir viđ ţessa bók eru ađ hún er talsvert óvenjuleg glćpasaga. Ađalsöguhetjan er fráskilin kona á fimmtugsaldri sem er ađ takast á viđ alkóhólvanda. Sögusviđiđ er hiđ undurfagra Suđur-Ţýskaland. Bókin er er skrifuđ á fögru máli og höfundurinn gefur sér góđan tíma til ađ skapa ađstćđur, persónur og landslag sem lesandinn sér ljóslifandi fyrir sér. Efnisinnihald bókarinnar er ekki síđra, glćpirnir eiga sér sögulegan bakgrunn sem rekja má til stríđsátaka í Evrópu og víđar.
Nú langar mig til ađ lesa fyrri bók sem heitir Mord im Teichen des Zen og svo ef ég verđ ekki alveg uppgefin, bókina Wenn aus Opfern Täter werde .
Um bloggiđ
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu fćrslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsiđ
- 19.6.2023 Ţađ er svo gaman ađ vera vondur
- 18.6.2023 Ferđ til Skotlands og Orkneyja
Fćrsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 188997
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.