10.12.2011 | 19:46
Árleg bókmenntakynnig MFÍK
Flest fullorđiđ fólk hefur líklega komiđ sér upp jólahefđum sem ţađ vill halda í og finnst jafnvel ómissandi. Ţannig er međ mig og árlega jólabókmenntakynningu MFÍK, mér finnst hún vera nauđsynlegur ţáttur í ađdraganda jólanna. Ţessi samkoma er undirbúin af stöllum mínum í uppáhaldsfélaginu mínu MFÍK, ţar lesa handplokkuđ skáld upp úr verkum sínum og ţađ er hćgt ađ gćđa sér á heimtilbúnum krćsingum sem aldrei bregđast frekar en skáldin. Dagskráin ţetta áriđ var afar fjölbreytt og skemmtileg enda annálađ bókaár og heimagerđ berjasaft einnar félagskonu fékk einnig verđskuldađ lof margra.
Bókmenntakynning MFÍK
laugardaginn 10. desember 2011 kl. 14:00
í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105
Ármann Jakobsson
Glćsir
Olga Guđrún Árnadóttir
Á rauđum sokkum
Ragnheiđur Gestsdóttir
Gegnum glervegginn
Kristín Svava Tómasdóttir
Skrćlingjasýningin
Vilborg Dagbjartsdóttir
Úr ţagnarhyl
Sigríđur Víđis Jónsdóttir
Ríkisfang: Ekkert
Vigdís Grímsdóttir
Trúir ţú á töfra?
Ađventustemning - kaffisala
Ágóđi af kaffisölu rennur í ferđasjóđ MFÍK, en félagiđ stefnir á heimsţing Alţjóđasamtaka lýđrćđissinnađra kvenna í Brasilíu í vor.
Húsiđ opnar kl. 13:30. Allir velkomnir!
Ekki spillti ađ bókmenntakynningin var haldin í húsnćđi MÍR ţar sem ţađ er líklega eini stađurinn á Íslandi ţar sem enn hanga upp gamlar byltingarmyndir í sovétskum stíl. Eiginlega vantađi ekkert á ţessa bókmenntakynninngu nema Hannes Hólmstein ađ lesa úr bók sinni um íslenska kommúnista. Kannski eigum viđ eftir ađ bjóđa honum, hann gćti alla vega komiđ inn sem rannsakandi, ţví ţarna mćta bara kommúnistar.
Um bloggiđ
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu fćrslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsiđ
- 19.6.2023 Ţađ er svo gaman ađ vera vondur
- 18.6.2023 Ferđ til Skotlands og Orkneyja
Fćrsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 190336
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.