De ensamma: Hĺkan Nesser

220px-Hakan_Nesser02

 http://sv.wikipedia.org/wiki/H%C3%A5kan_Nesser

Ţótt ég sé hćtt ađ vinna og komin á eftirlaun, í langa fríiđ, finnst mér engu ađ síđur ađ ég eigi sumarfrí eins og annađ fólk. Er ekki einhver mótsögn í ţessu? Hvađ sem ţví líđur les ég trúlega aldrei meira en á sumrin. Ég hleđ bókum í kringum mig hvar sem ég er og hvert sem ég fer. Og mađurinn minn dregur líka í búiđ. Á Blönduósi lauk ég viđ ađ lesa De ensamma eftir Hĺkan Nesser (fékk hana í Norrćna húsinu). Ég hef miklar mćtur á ţessum höfundi en hann er m.a. ţekktur fyrir bćkur sinar um lögregluforingjann Veteren. Hann svíkur aldrei.

Mér fannst sérstaklega áhugavert ađ lesa ţessa bók, ţví hún gerist í Uppsölum á áttunda tug tuttugustu aldar og síđan nokkurn vegin í nútímanum 35 árum síđar. En ég var einmitt viđ nám (og störf) í Uppsölum 1977- 1980. Reyndar gerist sagan einnig ađ hluta til í tilbúnum stađ sem heitir Kymlinge. Veterenbćkurnar gerast líka allar á tilbúnum stađ, Maardam, en mér finnst ég ţekkja mig ţar líka.

Bókin fjallar um vinahóp, ţrjú pör sem kynnast og halda ţétt saman. Ţau fara saman í mikiđ ferđalag um Austantjaldslöndin (ţetta minnti mig á ferđalag sem viđ fórum saman tvö pör og barn) 1972 um Pólland og Ţýskaland). Ţau eru öll viđ nám í ólíkum fögum og fara ađ námi loknu ađ vinna. Ţađ hefur tognađ á samskiptunum og ţegar ţau ákveđa ađ hittast til ađ rifja upp gömul kynni, fremur ein stúlkan sjálfsmorđ. Ađ ţví er virđist. Hún stekkur fram af kletti sem er ţekktur fyrir gamlar sagnir um ađ fyrr á öldum hafi hann veriđ ćtternisstapi. Ţegar lík finnst af manni 35 árum síđar viđ ţennan sama stapa og úr ţessum gamla vinahópi vakna grunsemdir um ađ e.t.v. sé ekki allt međ feldu um lát ţessara tveggja einstaklinga.

Rannsóknarlögreglumađurinn Gunnar Barbarotti skođar máliđ og fćr til ţess dyggan stuđning rannsóknarlögreglukonunnar Evu Backman. Ţađ eru til vandađar lögregluskýrslu um fyrra mannslátiđ og ţađ vakna efasemdir um hvort ţarna sé um tvö sjálfsmorđ ađ rćđa eđa hvort annađ hvort ţeirra geti e.t.v. veriđ morđ. Eđa bćđi?

Bókin er á tveimur tímaplönum og höfundurinn fléttar á undraverđan hátt saman ţessar tvćr frásagnir og atburđarásin verđur ljóslifandi og trúverđug. Mér finnst ég ţekkja ţetta fólk og hefđi getađ mćtt ţeim á götu. Og mér finnst ég skilji líka vel hvernig Eva Backman og Gunnar Barbarotti velkjast í vafa um hvađ hafi gerst. Ţađ er líklega ekki hćgt ađ segja meira frá ţessari bók án ţess ađ skemma fyrir ţeim lesanda mínum sem á eftir ađ lesa hana. En hún er svo sannarlega ţess virđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 190019

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband