Rćktun blóm- og nytjajurta á svölum. Haustskýrsla

Ţar sem ég á ekki garđ en hef eđlislćga ţörf fyrir ađ róta í mold nota svalirnar til ađ rćkta blóm og nytjajurtir. Umfang ţessarar rćktunar verđur stöđugt meira og meira svo ég ákvađ ađ skrá hana. Í sumar hef ég rćktađa eftirfarndi á svölunum mínum (okkar Erlings):

Blómjurtir:

3 stk. vatnsberi, 6 stk. sólblóm, 2 stk. glóbelíur, margar margar skjaldfléttur, margar, margar stjúpur, nokkur ónafngreind blóm (ţetta ţarf ađ laga), 3 stk. margaritur, 1. stk. steinbrjótur sem ég fann ná göngu minni

Trjágróđur:

2. stk. reyniviđur, 1 stk tjúga, 1 stk. tré sem mér var gefiđ en ég kann ekki nafniđ á

Matjurtir:

laukgras, nćgilegt til heimilisnota

vatnakarsi, miklu meira en ég nota

steinselja, alltaf til taks

villt jarđarber, uppskeran var 3 ber. afar ljúffeng

1 bakki garđablóđberg

1 stk. piparrót. Ţetta var tilraun sem tókst ekki vel ţví ţađ kom svo mikil blađlús á hana.

Ég hef sáđ til flestra jurtanna, sum hef ég fengiđ gefins og önnur fundiđ. Ţrjár jurtir eru keyptar og ţó nokkrar eru frá fyrra ári eđa árum, em sagt fjölćr. Piparrótin keypti ég í Hagkaupum. Ég hef mestan áhuga á hvernig ég geti fjölgađ fjölćrum plöntum, ţví ţađ er svo gaman ađ sjá ţau lifa.

Ţađ er ýmislegt sem ég ţarf ađ bćta, svo sem áburđargjöf, finna ráđ gegn meindýrum og ef til vill skipulag en ég er hreint ekki viss um ađ ţađ henti mér. Ég fékk hjálp viđ vökvun í sumarfrí annars hefđi ţessi rćktun ekki gengiđ. Til ađ spara moldarkaup endurnýti ég mold frá fyrra ári međ ţví ađ geyma hana í svörtum plastpoka ég bćti hana síđan međ nýrri mold og áburđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 190053

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband