1.7.2010 | 12:51
Meistaraverk Hjörleifs Guttormssonar
Ég gleymdi að geta þess í gær þegar ég skrifaði um lesefnið sem við studdumst við í ferðalagi okkar um Austurland þar sem við litum bæði til fortíðar og framtíðar að fyrst og síðast sóttum við fróðleik í Árbók Ferðafélags Íslands 2002 eftir Hjörleif Guttormsson. Bókin er hrein perla og nýtist bæði þeim sem ferðast og þeim sem heima sitja. http://www.fi.is/utgafa/hofundar/nr/84/
En auðvitað vorum við fyrst og fremst staðsett í nútíðinni, líðandi stund. Einn af ferðafélögum okkar horfði mest niður fyrir fætur sér enda náttúrfræðingur og sérfræðingur í Flóru Íslands. Gróðurinn í Breiðdalnum er afar fjölbreyttur og undurfagur. Ef það hefði verið þoka hefðum við trúlega öll horft niður fyrir fætur okkar og komið sprenglærð til baka um jurtir.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 190779
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Bergþóra á einmitt bókina -glugga í hana með ferðasögunni --:-D
Tx kv
oddny olafsdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2010 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.