Austfjarðafjöllin

Austfjarðafjöllin svíkja aldrei. Stundum kúra þau að vísu á bak við þokuna og eru ekki til sýnis fyrir ferðalanga en þau fara ekkert. Nú er ég komin til baka úr vel heppnaðri Austfjarðaferð með fjallasýn allan tímann þrátt fyrir rigningarspár. Reyndar hefðu Austfirðingar fagnað rigningu því það er orðið ansi þurrt fyrir gróðurinn. Við vorum fjórtán manna hópur með aðsetur í Norðurdal (Breiðdals) og notuðum tímann til að ganga, lesa, veiða og borða og svo auðvitað tala og syngja því það var undirleikari með í för. Við lásum Breiðdælu (eldri og yngri), bók Emils Björnssonar, Af misjöfnu þrífast börnin best, sem Emil meinar reyndar ekki og fleiri, fleiri, árgana af Múlaþingi auk margs annars. Austurferð II 2009 193


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 190779

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband