Villt jarðarber að hætti Linnés

Ég held að mér hafi tekist að setja mig inn í blogggáttina og af því tilefni ætla ég að birta uppskrift númer tvö að hætti Línnés.

Villt jarðarber að hætti Linnés

Hitaðu eitt stop (1,3 l) að suðu og þegar hún er sumarheit hrærir þú saman við hana súrum rjóma. Þessu hellir þú í postulínskrukku og lætur standa á heitum stað. Ef þú gerir þetta að morgni er hún hæfilega hlaupin að kvöldi. Þetta borðar þú síðan sem efrirétt með villtum jarðarberjum.

Ég er hrædd um að til þess að mjólkin og rjóminn hlaupi, þá þurfir þú að útvega þér ógerilsneydda mjólk og það er sjálfsagt hægt að nota venjuleg jarðarber úr búð fyrir þau villtu. Linné hafði tröllatrú á villtum jarðarberjum og ráðlagði þau við gigt en hann var læknir eins og allir vita. Hann brúkaði þau þannig sjálfur og tók þá sérstaka gigtarkúra þar sem hann neytti eingöngu villtra jarðaberja og vatns. Þannig fékk hann sig góðan af gigtinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband