Uppskrift frá dögum Linnés

Nettlusúpa

Austurferð II 2009 189Austurferð II 2009 185

Netlurnar þarf að tína snemma vors meðan þær eru ungar. Þær þarf að skola vel í vatni og sjóða þar til þær verða meirar. Þá er þeim hellt í sigti og vatnið síðan undið úr þeim. Netlurnar eru síðan saxaðar með körvel og graslauk og lúku af hveitimjöli. Þessi blanda er síðan sett í pott með sjóðandi vatni og góðum súputeningi og smökkuð til með salti og pipar. Borið fram með harðsoðnum eggjum skornum í tvennt.

Nú stend ég frammi fyrir því vandamáli að finna engar aðgengilegar netlur til að tína getið þið lesendur mínir bent mér á hvar þær er að finna hér á Reykjavíkursvæðinu. Ég veit að það spretta netlur í gömlu bæjarbrotunum af Húseyjarbænum út við Héraðsflóa en þangað er of langt að sækja þær.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.8.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 190763

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband