27.2.2010 | 18:37
Garpar?
Það er hægt að hafa gaman af Gerplu á ýmsan hátt en mér finnst að flestir séu of uppteknir við að túlka hana út frá sjálfsmynd okkar Íslendinga því hún er ekki endilega um okkur. Að mínu viti fjallar hún einfaldlega um það hvort tilgangurinn helgi meðalið og hvort friður náist með því að drepa fólk. Sýning Baltazar komst aldrei upp úr hjólförum fyndinnar. Það vill gleymast að fyndi er fyrst og fremst vegurinn að markinu en ekki markið sjálft. En það var margt vel gert og eftir á að hyggja held ég að leiksýning hefð þurft að vera lengri, sérstaklega eftir hlé. Ef þætti Ólafs digra hefði verið gerð betri skil þá hefði inntak verksins verið ljósara.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 190761
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.