20.2.2010 | 18:38
Aukakvöld í lífi mínu
Ég hélt að ég væri að fara í Þjóðleikhúsið að sjá Gerplu en fór dagavillt. Í fyrstu var það svolítið svekkjandi en síðan leið mér eins og ég hefði fundið nýtt kvöld til að bæta inn í líf mitt. Það er ekki svo galið að eignast óvænt kvöld. Auk þess græði ég heila viku til að undirbúa mig fyrir sýninguna.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 190756
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, kvöldunum fækkar í lífi okkar kona góð. Það er best að nota þau vel. Kveðja.
Erling (IP-tala skráð) 24.2.2010 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.