19.6.2023 | 17:32
Það er svo gaman að vera vondur
Það er svo gaman að vera vondur sagði Láki jarðálfur, Þegar hann var búinn að fremja öll þau bellibrögð sem hann kunni í sögunni um jarðálfinn Láka,sem allir elska. Mér varð hugsað til Láka þegar ég var að hlusta á spjall, stjórnmálatríóið Jón, Bjarna og Guðrúnu Hafsteinsdóttur í tilefnis þess að hún var að taka við embætti utanríkisráðherra. Umræðan snerist strax að flóttamönnum. Þeir eru svo mikið vandamál fyrir okkur Íslendinga. Það er svo dýrt að taka á móti þeim og halda þeim uppi. Skildist mér. Það var nefnd tala. Skyldi einhver hafa reiknað út hvað við höfum grætt á flóttamönnum í gegnum árin? Og ekki örlaði á samúð með fólkinu sem hefur fundið sig tilknúið að flýja heimkynni sín. Nei þau hljómuðu öll eins og Láki það er svo gaman að vera vondur.
Önnur saga
Við erum rík þjóð, við erum aflögufær. Það fylgir því mikil gleði.Þegar þjóðir eða einstaklingar eru komnir í þá stöðu að vera aflögufær geta þau leyft sér að hugsa með hjartanu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 19. júní 2023
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar