17.7.2022 | 22:04
Orđspor/fótspor
Hann hefur trúlega lítiđ veriđ ađ velta fyrir sér kolefnissporinu sínu milljónamćringurinn, sem kom hingađ á 18 manna einkaţotu á Reykjavíkurflugvöll í dag.
Nćsta frétt á undan sýndi brennandi skóga í Evrópu og i Ameríku. Og mér sýndist viđmćlandinn, sem tók a móti honum vćri ansi ánćgđur líka.
Er kolefnissporiđ ef til vill okkar?
Ekki veit ég ţađ.
En ég held ađ ţađ sé kominn tími til ađ reikna ţetta Út.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 17. júlí 2022
Um bloggiđ
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu fćrslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsiđ
- 19.6.2023 Ţađ er svo gaman ađ vera vondur
- 18.6.2023 Ferđ til Skotlands og Orkneyja
Fćrsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 190417
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar