Talentur fjármálaráđherra og ţeir sem minna mega sín

 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4

Núorđiđ les ég blöđin á netinu, nest ţó fyrirsagnirnar. Ţegar ég rak augun í ţessa klausu staldrađi ég viđ og las tvisvar.  

Í til­lögu ađ breyttri fjár­mála­áćtl­un fyr­ir árin 2020 til 2024 er gert ráđ fyr­ir 4,7 millj­arđa króna minna fram­lagi til sjúkra­húsţjón­ustu en í fyrri áćtl­un á tíma­bil­inu og 7,9 millj­örđum minna fram­lagi vegna ör­orku og mál­efna fatlađs fólks, ađ ţví er fram kem­ur í gögn­um sem mbl.is hef­ur und­ir hönd­um og greinir frá í dag“.

Getur ţetta veriđ hugsađi ég? Ekki getur veriđ ađ ađ fjármálaráđherrann okkar taki Biblíuna svona bókstaflega.

En ţar stendur:

Ţví ađ hverjum sem hefur mun gefiđ verđa og hann mun hafa gnćgđ en frá ţeim sem eigi hefur, mun tekiđ verđa, jafnvel ţađ sem hann hefur“.

 

Jú, ţetta stendur ţarna í Biblíunni, (Matteus 25. 29). En hver sem ţekkir til  anda ţeirrar bókar, veit ađ auđvitađ hefur Kristur ekki ćtlast til ţess ađ tal hans um talentur vćri tekiđ bókstaflega, hann tjáđi sig gjarnan í líkingamáli.  

Og ef mađur les lengra verđur textinn enn grimmari:

Rekiđ ţennan ónýta ţjón (fátćklinginn)  út í ystu myrkur. Ţar verđur  grátur  og gnístran tanna“.(Matteus 25.30).


Bloggfćrslur 19. júní 2019

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Júlí 2019
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 10
 • Sl. viku: 1039
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 922
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband