31.12.2019 | 18:31
Ef ég fengi eina ósk
Ef ég fengi eina ósk gefins frá Reykjavíkurborg, væri hún þessi:
Ekki þrengja meira að opnum svæðum í borginni. Ekki skemma Elliðaárdalinn. Það er nefnilega mikil heilsubót fólgin í því að vera úti í náttúrunni.
Þegar lundin þín er hrelld,
þessum hlýddu orðum:
Gakktu við sjó og sittu við eld,
svo kvað völvan forðum.
Myndin er frá fjörunni við Laugarnes, tekin í dag.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 31. desember 2019
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 190990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar