Að ráða klukkunni

Vegna mikillar umræðu um sumar- og vetrartíma, rifjuðust upp fyrir mér óljósar minningar um hvernig Jón Björgólfsson á Þorvaldsstöðum í Breiðdal brást við varðandi það mál. Hann breytti aldrei sinni klukku, hélt sig við sumartíma allt árið að mig minnir. Auk þess var hans klukka, sem var gullúr í silfurkeðju, 10 mínútum fljótari en aðrar klukkur. Það kallaði hann búmannsklukku. Sveitungar hans stilltu sínar klukkur eins og þeir á útvarpinu. 

En bæði hann (Jón á Þorvaldsstöðum) og sveitungar hans fóru síðan lítið eftir klukku, það var sólin sem réði ferðinni.


Bloggfærslur 9. janúar 2014

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 190403

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband