9.1.2014 | 22:58
Að ráða klukkunni
Vegna mikillar umræðu um sumar- og vetrartíma, rifjuðust upp fyrir mér óljósar minningar um hvernig Jón Björgólfsson á Þorvaldsstöðum í Breiðdal brást við varðandi það mál. Hann breytti aldrei sinni klukku, hélt sig við sumartíma allt árið að mig minnir. Auk þess var hans klukka, sem var gullúr í silfurkeðju, 10 mínútum fljótari en aðrar klukkur. Það kallaði hann búmannsklukku. Sveitungar hans stilltu sínar klukkur eins og þeir á útvarpinu.
En bæði hann (Jón á Þorvaldsstöðum) og sveitungar hans fóru síðan lítið eftir klukku, það var sólin sem réði ferðinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. janúar 2014
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 190403
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar