Bergþóra Gísladóttir
Stutt æfiágrip
Fædd á Hlíðarenda í Breiðdal í Suður-Múlasýslu. Tvíburi.
Fékk almenna sveitamenntun til munns og handa og mikla verkþjálfun. Viðbótar menntun á Eiðaskóla og M.A., kom við í HÍ og nam íslensk fræði (próflaus eins og Þórbergur), byggði ofan á þetta nám við Kennarskólann, Spesiallærerskolen í Osló og háskólana í Uppsölum. Kom við í Lundi.
Hef unnið í kaupavinnu, síld, símstöð, sjúkrahúsum, sláturhúsi, eldamennsku og gæslustörf. En fyrst og fremst hef ég starfað að skólamálum hjá borg og ríki.
Á mann þrjú börn og sex barnabörn (að stjúpömmubarninu meðtöldu).
Áhugamál mín eru auk fjölskyldu og vina, bækur, stjórnmál og útivera. Auk þess hef ég gaman af því að gera eitthvað með höndunum.
Vann í kaupavinnu, sláturhúsi og síld.
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar