Ef saltið dofnar

 

 image

Það er 17. júní og ég dvel í austfirskum skógi og hlusta á söng fuglanna. Ekki veit ég hvort rop karrans telst með, en hann situr uppi á húsburstinni og gefur frá sér þessi sérstöku hljóð. En ég veit að hann telur sig eiga svæðið og að ég sé aðskotadýr.

Hér er staðurinn til að hugsa um 17. júní, skilja þýðingu slíkrar hátíðar fyrir okkur, sem göngum undir nafninu þjóðin, en erum svo sundurleit, enda kjör okkar ólík. 

Auðvitað hefur 17. júní einungis þá merkingu sem við gefum honum og þá þurfum við að hugsa í árum en ekki bara í dagskránni sem er búin til af tilefni dagsins. Höfum við gengið til góðs...?

Og af því ég er stödd í kjördæmi forsætisráðherra langar mig til að biðja hann að íhuga: ,,Þér eruð salt jarðar og ef saltið dofnar hvernig á þá að selta það? (Matt:5:3). 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband