Sćnskur réttarhalda krimmi: Malin Persson Giolito

IMG_0574

Ég vissi fyrir löngu  ađ ţađ vćri hćgt ađ fá hljóđbćkur lánađar í Norrćna húsinu en ég bara er nýlega farin ađ nýta mér ţessa ţjónustu. Ţađ kemur sér vel af ţví ég get ekki nýtt lengur venjulegar bćkur. Ég var stórtćk, fékk lánađar ţrjár sćnskar bćkur og eina norska. Ég ţekkti alla höfundana frá ţví áđur nema einn og hann kom mér sannarlega á óvart. 

Ţetta var Malin Persson Gioloto en ég ţekki vel til föđur hennar, Leif G. W. Persson, sem er afbrotafrćđingur, rithöfundur og heimsfrćgur í sínu heimalandi. Bókin heitir, Störst av allt og  er réttarhaldsdrama. Kornung stúlka, 18 ára, dvelur í einangrun í fangelsi međan veriđ er ađ rannsaka hver er ađild hennar ađ harmleik sem átti sér stađ í menntaskóla. Lesandinn  fćr vitneskju um ţađ sem gerđist í gegnum ruglingslega upprifjun hennar. 

Hún er full af angist og vanlíđan en um leiđ hörđ óg ásakandi, svo ţađ er erfitt ađ hafa samúđ međ henni. Réttarhöldunum og dvölinni í fangelsinu er lýst frá degi til dags, ţađ er satt ađ segja afar fróđlegt. Ţetta er yfirstéttarstúlka og skólinn ţar sem atburđirnir áttu sér yfirstéttarskóli. Ég fć ţađ á tilfinninguna ađ höfundurinn sé hér ađ lýsa eigin umhverfi (álykta svo út frá ćvisögu pabba hennar). Fjölmiđlar og almenningur ţar međ, hefur litla samúđ međ ţessar forréttindastelpu og hefur ţegar dćmt hana seka. Eini ljósi punkturinn í lífi stúlkunnar er lögfrćđingurinn sem ver hana. Hún treystir honum. 

Sagan er frábćrlega vel skrifuđ. Lesandinn fćr mynd af lífi barnsins og seinna táningsins og uppvexti í heimi ţar sem peningar eru látnir leysa allt. Ţetta er ţroskasaga, ef ţađ er hćgt ađ nota ţađ orđ um ferli unglings sem villist af leiđ. Hćgt og hćgt fer lesandinn ađ finna til međ stúlkunni og verđur um leiđ hugsađ til allra hinna sem eru í ţessari ađstöđu. Bíđa dóms.

Ég ćtla ekki ađ rekja ţessa sögu frekar en mćli međ henni, ţetta er toppbók. Sjálf ćtla ég ađ verđa mér út um hinar bćkurnar sem Malin Persson Giolito hefur skrifađ: Dubbla slag og Bara ett barn. 

Höfundurinn er fćdd 1969 og starfar sem lögfrćđingur í Brussel.

Eftirmáli: Bókin hefur komiđ út á íslensku og heiti hér Kviksyndi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er mjög athyglisverđ og spennandi bók. Brotin rađast saman hćgt og hćgt og smám saman fćst heildarmynd af atburđunum og ţví sem leiddi til harmleiksins. Ţađ sem hreif mig einna mest var ađ bókin er skrifuđ á eđlilegu talmáli ţannig ađ frásögn ađalpersónunnar er trúverđug.

Sólveig H Georgsdóttir (IP-tala skráđ) 23.6.2017 kl. 14:10

2 identicon

Takk Sólveig. Já ađ lesa ţessa bók er eins og ađ finna fjársjóđ. 

Bergţóra Gísladíttir (IP-tala skráđ) 25.6.2017 kl. 14:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_1039
 • IMG_1054
 • IMG_1009
 • IMG_1010
 • IMG_1004

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.10.): 12
 • Sl. sólarhring: 15
 • Sl. viku: 629
 • Frá upphafi: 97797

Annađ

 • Innlit í dag: 12
 • Innlit sl. viku: 521
 • Gestir í dag: 12
 • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband