Viljugar og óviljugar þjóðir

image

Einu sinni var ríkistjórn sem skráði þjóð sína á lista viljugra þjóða. Svo var önnur ríkisstjórn sem sendi béf með beiðni um að láta taka sig af lista. En þetta var ekki sami listinn og ekki sama ríkisstjórnin. Sú fyrri vildi láta þjóð sína standa á lista um innrás í annað ríki. Sú síðari vildi láta afnám nafn þjóðar sinnar af umsóknarlista í bandalag sem var stofnað með frið á stefnuskrá sinni.

En þessu hvoru tveggja fylgdi mikil leynd.

Í fyrra tilvikunu voru þetta reyndar einungis tveir menn en í hinu síðara virðist sem það hafi verið splæst í fund. En þau spöruðu frímerkið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 187233

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 74
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband