15.8.2013 | 23:51
Íslendingar mega ekkert aumt sjá, þá skjóta þeir það
Einu sinni ætlaði ég að halda út bloggskrifum sem bæru yfirskriftina VANDLÆTING DAGSINS en gafst upp. Ég veit ekki hvort ástæðan var að ég sé svo margt aðfinnsluvert eða vegna þess að ég er einfaldlega ekki nógu mikill vandlætari.
Í dag þegar ég hjólaði fram hjá litlu fallegu, friðsælu kanínunum í Elliðaárdalnum gat ég ekki orða bundist.
Íslendingar mega ekkert aumt sjá, þá skjóta þeir það, eins og kanínurnar. Eða drekkja því eins og minkunum. En þó eru þeir einnig haldnir þeirri merkilegu mótsögn að ef einhver jurt skarar fram úr og er dugleg, þá skal eitrað fyrir hana eða að hún er höggvin. Þannig er að minnsta kosti talað um lúpínuna, kerfilinn og öspina.
Getur ástæðan fyrir þessum ofsóknum, útrýmingaráráttu stafað af því að þessar lífverur eru af erlendum uppruna?
Um bloggið
Bergþóra Gísladóttir
Nýjustu færslur
- 20.10.2023 Um Torfhildi Hólm
- 12.10.2023 Gráu býfugurnar hans Andrej Kurkov
- 29.6.2023 Tugthúsið
- 19.6.2023 Það er svo gaman að vera vondur
- 18.6.2023 Ferð til Skotlands og Orkneyja
Færsluflokkar
Tenglar
Baráttusamtök
Vinir og vandamenn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.