Biblíulestur í Berlín

Ég hef sett mér ţađ fyrir sem verkefni ađ lesa Biblíuna á einu ári. Ég les 3-4 bls. á dag, ţađ nćgir, og ég lćt ekkert trufla mig í ađ ná settu marki. Ég lćt ekki einu sinni utanlandsferđir rugla áćtlunina. En Biblían er engin léttavara. Sem betur fer er ég hćtt ađ fara í Hornstrandaferđir međ allt á bakinu en Biblían mín vegur1,7 kg. Hún hentar heldur ekki vel í utanlandsferđir, ţessi eina taska sem mađur má taka međ sér er fljót ađ fyllast og verđa of ţung. Á árum áđur ţegar ég var ađ byrja ađ ferđast til útlanda held ég ađ Biblía hafi veriđ nokkurs konar stađalbúnađur í náttborđsskúffum á hótelherbergjum. Nú er ţessu ekki til ađ dreifa lengur. Ţess vegna fór ég á Borgarbókasafniđ og fékk lánađa léttari Biblíu fyrir ferđalag mitt til Berlínar, meira en helmingi léttari. Sú bók er fyrir minn smekk međ allt of smáu letri, af hverju eru bćkur biblíunnar ekki gefnar út í ţćgilegum heftum til ađ taka međ sér á ferđalögum. Ţetta átti nú ađ vera grín en kannski ekki alvitlaust.

Í Berlín lauk ég viđ ađ lesa Esekíel, las alla Daníelsbók og byrjađi á Hóseabók. Ţađ er mikil spenna í tveimur fyrr nefndu bókunum og talsverđur óhugnađur ţótt ţćr séu hvor međ sínu móti. Esekíel er heilmikil sagnfrćđi en Daníelsbók minnir talsvert á 1001 nótt. Hóseabók er óskemmtileg, endalaus bölmóđur um hórdóm og spillingu sem Guđ verđur ađ sjáfsögđu ađ tukta burt úr fólkinu/ţjóđinni.

Ţađ er satt ađ segja einhvern veginn ekki passandi ađ sitja á hótelherbergi í útlöndum og lesa Biblíuna. Ţađ lá viđ ađ ég vildi fela hana fyrir konunni sem tók til hjá mér, ég var hrćdd um ađ hún kćmi auga á hana og héldi ađ ég vćri vitlaus eđa ofsatrúarmanneskja. Ekki veit ég hvernig ţeim líđur sem lesa Kóraninn á ferđalögum en ţeir eru sjálf sagt fjölmargir.

Ţegar ég kom heim sá ég ađ lífleg umrćđu var í gangi um stöđu ţjóđkirkjunnar vegna atkvćđagreiđslunnar um stjórnarskráruppkastiđ. Ég hef reyndar fyrir löngu tekiđ afstöđu í ţví máli og Biblíulestur minn breytir ţar litlu til eđa frá. Ef eitthvađ, ţá hefur lesturinn styrkt mig í afstöđu minni um ađ ţađ sé mikilvćgt ađ standa vörđ um réttinn til trúfrelsis og trúleysis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 187307

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband