Nagb Mahfz: jfur og hundar

CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6

ur en g skrifa um bkina jfur og hundar, langar mig til a tala meira um hfundinn, Nagb Mahfz, en g sagi stuttlega fr honum sasta pistli.

Nagb Mahfz

Hann var fddur Kair 1911 og bj ar til dauadags 2006. Hann nam heimspeki vi hsklann Kar og fkk a prfi loknu vinnu hj hinu opinbera og vann ar til 1971. Hann sinnti ar msum trnaarstrfum. En lengst af vann hann fyrir Menntamlaruneyti. Jafnframt skrifai hann greinar bl og tmarit. a er sagt a eftir hann liggi 34 skldsgur og 350 smsgur auk fjlda greina og ritgera (esseyjur).Hann hefur greinilega veri mjg vinnusamur.

En a var ekki bara etta sem g tlai a koma framfri, a er ekkert venjulegt a rithfundar su vinnusamir. Mig langar til a segja fr hversu miki hann lt til sn taka opinberum vettvangi varandi stjrnml.

unga aldri ahylltist hann rttkar skoanir, seinna bar meira framlagi hans til umru um lri og ritfrelsi.Mr snist a a su mrg httuleg sprengjusvi menningarumru arabskum bkmenntaheimi. Nagb Mahfz geri sig vinslan egar hann studdi snum skrifum samkomulag a,sem kennt er vi Camp David 1978.Seinna tk hann tt barttu fyrir ritfrelsi egar hann gagnrndi dauadm dm Khomeinis Salman Rushdie 1989 og var sjlfur settur daualista harlnumanna Mslima. Eftir a urfti hann a vera undir opinberri vernd og gat ekki fari fera sinna n lfvara. tkst ekki betur til en svo a rist var skldi fyrir utan heimili hans 1994 og hann srist illa hlsi.

egar g skoa etta sem g hef skrifa, velti g fyrir mr hva g veit lti um arabaheiminn og er sjlfsagt ekki ein um a. g man t.d. ekkert eftir essari frtt. Vegna essa leggst g etta grsk.

jfur og hundar

En n tla g a sna mr a bkinni jfur og hundar.S bk er afar lk bk Mafhfz um Blindgtu Kair. Hn fjallar um mann sem er nkominn r fangelsi og a eina sem kemst a huga hans er hefnd. Hann er gagntekinn af hefndarhug, honum finnst hann hafa veri svikinn af konu sinni og af fyrrverandi flgum. Dttir hans ekkir hann ekki lengur. Hann finnur enga sk hj sjlfum sr. Eina manneskjan sem sem styur hann er kona sem elskar hann en hann ltur niur hana. Hugur hans er gagntekinn af hefndarorsta og a er eins og lesandinn s staddur hans hugarheimi. Hann er snjll skytta en ekki tekst betur til en svo, a tvgang vera saklausir menn fyrir skotum hans. etta er mgnu bk og lesandinn veit allan tmann a hn getur ekki enda vel. Hn kom t heimalandinu 1961 og hr kom hn t 1992 ingu lfs Hjrvars. a er Gunnar Stefnsson sem les bkina fyrir mig boi Hljbkasafns slands. Miki er g akklt llum essum mnnum.

Bkin er stutt og a er freistandi a ljka henni einni lotu.

Lokaor

Hvati minn a v a lesa n bkur Mahfz var fer mn til Egyptalands. Mig langai til a last betri innsn inn heim sem ar opnaist mr. N finnst mr a bkur Mahfz su fyrst og fremst sammannlegar en vissulega gerast r heimi sem er mr framandi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

Enginn verur svikinn af v a lesa Fsa (Mahfz).

Undirritaur nokkur sund bkur, til a mynda jf og hunda, og ekki er til betri einangrun vi tveggi.

Sumir safna hins vegar bkum n ess a lesa r og hafa eir veri kallair kjlfrir menn. cool

orsteinn Briem, 7.6.2019 kl. 11:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

  • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
  • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
  • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
  • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
  • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

  • dag (20.7.): 0
  • Sl. slarhring: 10
  • Sl. viku: 1039
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 922
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband