Hvers landsbyggin a gjalda?

95EE0136-13F9-4EF2-83D7-A336982BA4C1

Af hreinni tilviljun var g nlega bin a skoa manntali fr 1703 egar g heyri frttunum skrt fr v a rkisstjrnin hefi fyrirvaralaust kippt a sr hndunum vi a greia sveitarflgum framlag r Jfnunarsji. etta framlag hefur m.a. veri ntt til a styja sveitarflg a sj til ess a mis jnusta vi flk, sem stendur hllum fti samflaginu, s sambrileg og s jnusta sem bst ttbli.

g hrkk vi og hugsai sjlfrtt hvers landbyggin a gjalda.

Er ekki hgt a hugsa etta reiknisdmi sgulegu ljsi. okkar litla og fyrrum ftka landi hefur skipulega veri unni a v a byggja upp samflag. Smtt og smtt hefur etta okast fram og n erum vi sjlfst og rk og auvita byggir essi uppbygging framlagi egnanna. Og einhverra hluta vegna hefur jnustan vinlega komi fyrst ttblli stai. En hvernig uru essir peningar til, hvaa hendur fluu eirra?

Mr segir svo hugur um a landsbyggin hafi borga sitt. Enda var landsbyggarflk hlutfallslega fleira en n.

Manntali slandi 1703.

Mannfjldi: 50.358

  • Karlar: 22.867
  • Konur: 27.491
 • Sunnlendingafjrungur: 15.564
 • Vestfiringafjrungur: 17.831
 • Norlendingafjrungur: 11.777
 • Austfiringafjrungur: 5.186

etta er kannski fari fulllangt aftur tmann. En saga er ekki bara bkum hn er lka geymd minni flks sem hefur lifa tvenna og renna tma. g man t.d. eftir v a um a var tala a Stfiringar legu hlutfallslega mest til jarbsins, en n er annig komi fyrir eirri bygg a Landbanki slands hefur ekki einu sinni efni v a halda ar ti hrabanka.

egar g var barn var mr sagt fr v a Eysteinn Jnsson hefi daglega hlusta frttir af aflatlum og ntera hj sr hva r ddu fyrir jarbi fjrlagagerinni.

g held a essi j s villigtum ea a minnsta kosti eir sem eiga a leia hana.

Myndin er af eim Jni og Ingubjrgu af pstkorti fr 1913.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mr segir svo hugur um a landsbyggin hafi borga sitt. Og mr segir svo hugur um a landsbyggin hafi fengi sitt. S tmi hlaut a koma a landsbyggin yrfti a lifa egin verleikum en ekki einhverri tlari fornri skuld og lmusu. Hversu mrgum byggarlgum sem htt eru a skila nokkru a ri til jarbsins jin a halda lfi ? a er byggilega mjg gilegt a ba Krummaskui Hallrisvk. Rlegt og gott a hafa vinnu 3 daga viku hlft ri, kennslu fyrir bi brnin sklaaldri og lkni til a annast ann orpsba sem kvefast essa vikuna. Verst a ekki skuli vera hrabanki svo hgt s a taka t bturnar peningum.

Vagn (IP-tala skr) 17.3.2019 kl. 05:51

2 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Svona til gamans m nefna a kringum jht 1874 voru um ea undir 2000 manns Reykjavk og ngrenni. :)

Jn Steinar Ragnarsson, 17.3.2019 kl. 08:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 1
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 1040
 • Fr upphafi: 127134

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 923
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband