Galdra-Manga: Dttir hins brennda eftir Tapio Koivukari

1DE9DC85-98C8-45DA-974D-770E088EF483

Galdra-Manga:Dttir hins brennda eftir Tapio Koivukari, var ein af jlabkum rsins. Um lei og g frtti af henni, kva g a g a lesa hana. a hefur ekki ori af v fyrr en n.

Nafni Galdra-Manga kallai fram gar minningar fr runum sem g var enn ngu sprk til a ganga sumarleyfum um eyibyggir Vestfjara me vinum mnum Hornstrandfrum undir fararstjrn Gumundar Hallvarssonar. Blessu s minning hans. Tvisvar l leiin um Snfjallastrnd. etta voru gir tmar og alltaf sl. Ea a minnstakosti minningunni. heyri g fyrst um Galdra-Mngu.

lei okkar var tignarlegur foss, Mngufoss og sagan sagi a Galdra-Mngu hafi veri drekkt hylnum fyrir nean fossinn.

N hefur Tapio Koivukari skrifa sgu essarar konu. Hn ht raun Margrt rardttir og var fdd Munaarnesi Strndum en fli aan yfir Snfjallastrnd kjlfar galdraofskna en fair hennar hafi veri brenndur. tt jsagan segi, a henni hafi veri drekkt, var a ekki svo. Vi manntali 1703 kemur ljs a hn lifir hrri elli Lnseyri hj syni snum.

Ntmaflki veitist oft erfitt a skilja fortina, horfir hana ljsi eigin gilda. etta ekki sst vi um sgu 17. aldar, sem hefur hloti auknefni Brennuld. eim tma var ekki tala um galdraofsknir. Dmar yfir galdraflki var rttltisml, byrg lei til a skapa betra jflag.

Hfundur essarar bkar er gufringur a mennt og greinilega vel a sr um frilegar hugmyndir sem lgu a baki galdrafrinu sem geisai um alla Evrpu. Trlega hjlpar essi ekking honum a skilja hugmyndir, tilfinningar og gjrir essa flks, egar galdrar voru jafn elilegt fyrirbri huga manna og veurfar. Hann hefur lka afla sr vtkrar ekkingar slenskri sgu og astum Vestfjrum. bkinni endurskapar hann lngu lina atburi og gefur persnunum rdd. Flk sem sem vi einungis ekkjum r jsgum ea dmsskjlum. a lifnar vi og segir fr sjlfu sr. g tri essu flki og finnst a g skilji a. etta er flk eins og vi.

g tla ekki a rekja sgu Galdra-Mngu frekar hr. Kannski eru i, sem lesi etta bin a lesa bkina og kannski eigi i a eftir. g ver a geta ess hr a ar sem g get ekki lengur lesi, hlustai g bkina sem hljbk fr Hljbkasafni slands. essi tgfa er afar vel ger, margir lesendur koma a lestrinum.

En g man hva mr var ltt egar einhver gnguflagi minn sagi mr a henni hefi ekki veri drekkt snum tma, heldur sloppi og gifst prestinum Sta Snfjallastrnd. g hafi alveg afvitandi fengi samkennd me essari konu sem g ekkti ekki neitt.

N egar g les um misgjrir ea glpi fyrri tma, reyni g a dma ekki en sna huganum frekar a samtinni og hugsa, hva erum vi a gera rangt nna? Fyrir hva verum vi dmd af sari tma flki? Verum vi kannski dmd fyrir a sem vi gerum ekki? Gtum vi t.d. ekki lagt meira a mrkum gagnvart ftku flki hr heima og vs vegar a heiminum? Er rtt a senda heilu fjlskyldurnar r landi, jafnvel ltil brn sem eru fdd hr?

Bkin er dd af Siguri Karlssyni. a eru einhverjir galdrar sem fylgja ingum hans, g heyri rdd hans, tt hann lesi textann ekki sjlfur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 1
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 1040
 • Fr upphafi: 127134

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 923
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband