Listaskáldin góđu

4E861081-BDE1-4F56-9E50-087995EFFB80

Listaskáldin góđđ

Í dag er dagur íslenskrar tungu. Stundum eru búnir til dagar ţessa eđa hins til ađ selja okkur eitthvađ. Í dag ţurfum viđ ekki ađ kaupa eitt eđa neitt, viđ erum ađ fagna ţví sem viđ eigum öll, fagna móđurmálinu.

Ég hef veriđ ađ lesa bókina Sjö brćđur  í ţýđingu Ađalsteins  Davíđssonar. En ég ćtla ekki ađ skrifa um bókina nú, heldur höfundinn, finnska skáldiđ Alekis Kivi (fćddur 1834, dáinn 1872). Allt í einu slćr ţađ mig ađ hann og afmćlisbarniđ Jónas Hallgrímsson(fćddur 1807, dáinn 1845)  eiga margt sameiginlegt.

Kivi er nú ţekktur fyrir ađ vera brautryđjandi í ađ rita bókmenntir á finnskri tungu, Jónas fyrir ađ reisa íslenskuna til vegs og virđingar.

Ţeir komust báđir til mennta ţrátt fyrir lítil efni í háskólum ţar sem móđurmál ţeirra var óbrúklegt. Hvorugur lauk námi. Ţeir dóu báđir í blóma lífsins, 38 ára gamlir. Viđ andlát ţeirra var ekki til af ţeim nein mynd og ţá var teiknuđ  af ţeim látnum. Í báđum tilvikum var síđan listamađur fenginn til ađ gera mynd eftir ţeim  í mynd, helgrímunni.

Afmćlisdagur Jónasar 16. nóvember haldinn hátíđlegur sem dagur íslenskrar tungu og 10. október, sem er fćđingardagur Kivi er haldinn hátíđlegur í Finnlandi sem dagur finnskra bókmennta.  Ţađ munar bara nokkrum dögum.

Báđir ţessir menn höfđu orđ á sér fyrir ađ vera vínhneigđir, ţrátt fyrir ţađ komu ţeir miklu í verk.

Á morgun ćtla ég ađ segja örstutt frá bókinni Sjö brćđur. Mér fannst ég ekki geta skrifađ um útlenda bók á ţessum merka degi, jafnvel ţótt ţýđingin sé afbragđ. Svona setur mađur sig ósjálfrátt í stellingar.

Fróđleikur minn um Aleksis Kivi er sótt í formála ţýđanda ađ Sjö brćđur og á netiđ. 

Myndin er eftir minn fyrrverandi mann Magnús Ţór Jónsson (Megas). Ţetta er skissa, unnin í sambandi viđ fyrstu bókina hans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband