Sj brur eftir Aleksis Kivi

6C8AD3B0-6D6B-4A10-9739-0EC1C7845DC5

Auvita les g gar bkur. g vel r sjlf. Alltaf er einhver sta fyrir valinu, g renni aldrei blint sjinn. N sast var vali venjulegt, g hafi veri a lesa visgu stu Sigurbrandsdttur, Hin hlju tr. ar sagi hn fr v a kennari hennar finnsku hefi vilja a lta hana lesa Sj brur eftir Alexis Kivi sem kom fyrst t 1870. En a leist henni ekki og sagi honum upp. N langai mig sem srfringi lestri (ef g er srfringur einhverju, er a lestur) a meta hvernig essi bk vri.

g hafi heyrt um bkina vegna myndarinnar sem var snd, ekkti hana aallega gegnum Spaugstofuna.

Bkin kom t hr 1987 ingu Aalsteins Davssonar. g hlustai hana sem hljbk,lesinni af Siguri Karlssyni. Frbr lestur. En g fkk hana lka lnaa bkasafninu, til a tta mig uppsetningunni og til a skoa myndirnar. r eru eftir Akseli Gallen- Kallela sem er ekktur listamaur Finnlandi.

Hva manni a finnast um slka bk?

Bkin segir fr fr Jukola- flkinu en aallega brrunum, v egar hin eiginlega saga hefst eru foreldrar eirra dnir. eir heita Juhani, Tuomas, Aapo, Simeon, Timo, Lauri og Eeroo. S elsti er tuttugu og fimm ra og s yngsti er 18 ra. eir eru hraustir og kraftmiklir og hafa snar hugmyndir um heiminn. egar mir eirra deyr og eir taka vi blinu Jukola, er a niurnslu, eir hafa ekki ga fyrirmynd brekstri v fair eirra hafi meiri huga veium en brekstri. a m v segja a etta s roskasaga essara pilta. En s roski kemur ekki takalaust, v a er mislegt sem gengur lfi eirra. Margt fer rskeiis lfi eirra og eir geta oft sjlfum sr um kennt. setjast eir rkstla og ra mlin.

Lesandinn veit ekkert hvernig hann a skilja essa orru, sem er senn barnaleg og hheimspekileg. etta er spriklandi skemmtileg bk. Stllinn er dlti eins og slendingasgunum, llu lst utanfr stuttum meitluum setningum. Vi etta btast undurfagrar nttrulsingar og jsgur og kvi. g geri mr fljtlega grein fyrir a bkin lumai margttum sannindum og a vri betra a lesa hana oft. Nna mnum fyrsta lestri einsetti g mr a og hafa fyrst og fremst gaman af henni, lra nfnin brrunum og tta mig karakter hvers um sig.

arna er sem sagt komin ein af essum stru skldverkum sem maur getur lesi aftur og aftur eins og slendingasgurnar, bkur Laxness, Tolstoy, Lagerlf og fleiri og fleiri. g er strax farin a hlakka til nsta lesturs. a er trlegt a etta skuli vera bk sem er skrifu 1870 hn virkar frekar eins og ntma framrstefna fyrir mig.

Lttlestrarbk?

a sem kemur vart, er a a er ltt a lesa essa bk. Setningar eru stuttar og frsgnin ljs og atburarsin n trdra.

Myndin er r bkinni


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband