Demantstorgi: Merc Rodoreda

19C5B733-A736-4523-A091-97302037A460

Demantstorgi kom t 1962 frummlinu, katalnsku, en hr kom bkin t 1987 ingu Gubergs Bergssonar r. a er lka hann sem skrifar eftirmla bkarinnar. Bkin er eftir Merc Rodoreda (fdd 1908, d 1983). Sagan og gerist Barcelona adraganda spnsku borgarastyrjaldarinnar og runum sem sem vi tku eftir a Francostjrnin tk vi.

Aalpersna sgunnar er ung alustlka, hn er lfsgl og lfi framundan. Hn verur stfangin, hittir mannsefni sitt Demantstorginu, sem bkin heitir eftir. Hann byggir handa henni hs og au eignast tv brn. Hann kallar hana glunafninu Dfa og er hugfanginn af dfum. Hann byggir lka gs handa Dfu num. En stri breytir framgangi lfsins. Maur hennar fellur strinu og hi unga lveldi er broti bak aftur. Lfi verur brilega erfitt. Flki Barcelona lifir vi hungurmrk.

g tla ekki a rekja sgurinn frekar. ess sta tla g a reyna a gera grein fyrir v sem gerir essa bk svo srstaka, a er frsagnarmtinn, stllinn. a er erfitt a lsa stl, og ekki ruggt a mr takist a.

Lifandi hugur

a er eins og hfundur s staddur inn hfi ungu konunnar og lsi straum hugsana um lei og ar fla fram. Oftast kvikna r af einhverju reifanlegu en svo veit maur ekki alltaf hva gerist raun og hva gerist hugarheimi. Hvernig mtast hugur og veruleiki? Frsgnin er myndrn og lsandi.

Vi upphaf bkarinnar er Natala, aalpersnan, ung og rosku. Allt of snemma mtir hn mtlti sem hn rur ekki vi, hn fr v ekki tkifri til a roskast, a vaxa me aukinni byrg sem fylgir lfinu. Stundum veit maur ekki hva frsgninni er tilbningur hugsana og hva er veruleiki. Niurstaa mn var v s a kannski gerum vi raunveruleika raunheimsins of htt undir hfi, kannski er hugarheimur a sem lfi rst af.

Hva er veruleiki?

Veruleikinn, huglgur ea hlutlgur, sem essi bk lsir er nstandi. Hvernig lur manneskju sem horfir upp a brnin hennar eru hungru og a veslast upp?

Mr fannst bkin g, g s ekki viss um a g hafi skili hana til fulls.

g hef sjlf tvisvar veri Barcelona. g hlt upp jlin ar fyrra. a er erfitt velsld a hugsa sr veruleikann sem bkin lsir. En vi vitum samt a allt of va eru sveltandi brn og mur sem hafa engin r til a metta au.

Eftiranki: a rifjaist upp mr bk sem g las fyrr essu ri. Hn er eftir CarmenLaforet (f.1922, d. 2004), Nada og gerist lka Barcelona.

Myndinar stti g neti. Hn er af styttu Demantstorginum sem vsar til Dfu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband