Gu blessi sland; Fri Lthers

1A59CE87-7825-437A-A0A5-7BF50072D9C1Val mitt lesefni er ekki tilviljun, a rst af r atvika. Einhverskonar kejuhrif, rkrtt, drifi fram af rf.

a er ekki tilviljun a g hef skkt mr niur fri Lthers. fyrsta lagi finnast mr trml hugaver, a er merkilegt a sj hvernig au senn spegla og mta sguna og ru lagi finnst mr merkilegt hversu samtminn gerir sr litla grein fyrir kenningunni sem flestir hafa jtast undir.

rjr vikur skkti g mr kaf vi Lthers og Ltherisma. stan fyrir v a g hafnai ar var, a g hafi hlusta Sverrir Jakobsson flytja fyrirlesturinn, Hvernig skal Krist kenna, hj Mialdastofu. Hann hefur skrifa samnefnda bk, ar sem hann rannsakar sgnina um Krist me vinnubrgum sagnfrings.

Fyrirlesturinn var hrfandi og heimkomin, langai mig a lta mr nr og skoa kristindminn sem hefur mta mig. a sem g hef lrt gegnum sklalrdm (Biblusgur) og fermingarundirbning (kveri - Vegurinn eftir Jakob Jnsson). a er tbreiddurr misskilningur a flk kunni lti, a a s engin innrting gangi. Lklega etta ltherska uppeldi mitt tt a g lt a sem skyldu mna a vera mevitu, skilja.

Eftir fyrirlesturinn kva g a skoa a sem stendur mr nr en frumkristnin og dembdi mr Lther. mnu bkasafni", Hljbkasafninu eru tvr bkur um Lther, bk Karls Sigurbjrnsonar, Lther:vi - hrif - arfleif, sem er n og bk Ronalds H. Bainton, Marteinn Lther fr 1984. Bk Gunnars Kristjnssonar, Marteinn Lther:Svipmyndir sibtar hefur ekki veri lesin inn sem hljbk. stain hlustai g fyrirlestur Gunnars tilefni af tkomu bkarinnar youtube.

g valdi bk Karls. Hn er stutt, nnast kver en innihaldsrk og spennandi. bkinni nr hfundur a hndla allt senn, sgulegar astur sem Lther fist inn , persnuna Martein Lther og innihald kenninga hans um eli Gus, hvernig maurinn skilgreinir sjlfan sig ljsi essa. Alaandi lesning. Ef g hef skili bkina rtt, br Lther til hinn frjlsa einstakling sem stjrnast af samvisku sinni og er einungis byrgur fyrir Gui.

Og vegna ess a bklestur fer aldrei fram tmarmi, heldur er gagnvirku sambandi vi innri og ytri verld lesandans, hugsa g mitt upp r lestrinum, Geir Haarde hefi frekar tt a bija fyrir sjlfum sr en jinni. Og allra helst hefi hann auvita tt a irast og bija Gu a fyrirgefa sr.

g lauk lestri essarar gu bkar n ess a geta gert a upp vi mig hva g sem trleysingi tla a gera vi essa kenningu. a er ekki mitt a meta hver biur fyrir hverjum eftir a menn hafa veri blekktir ea blekkt ara ofsa grginnar.

g kva a skoa hva kona Lthers, Katrn fr Bra, hefi til mlanna a leggja, en a er til bk um hana mnu ga safni, Hljbkasafninu. Meira um hana sar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Hrur ormar

Hr er heimildamynd um Martin Luther sem dregur upp fagra lsingu af persnu hans: Die dunkle Seite Martin Luthers Luther einmal anders Dokumentation

Hrur ormar, 10.10.2018 kl. 10:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband