Hinir smnuu og svvirtu: Fjodor Dostoevjevski

7458A74C-13C6-4F3F-A61C-ABC7A1A1F0D9

g mrg upphaldsskld en g er mti v a raa eim einhverskonar keppnislista, HVER ER BESTUR?. etta vri eins og ba til slkan lista um vini sna ea brn sn og barnabrn. En g hef miklar mtur Fjodor Dostojevsk og hef einhvern tma lti a t r mr a Karamazovbrurnir s mn upphaldsbk, best bka.

a var mr v til mikillar glei, hjarta sl aukaslag brjsti mnu, egar g s, a a var ekki bara bi a a ntt verk eftir Dostojevsk, heldur lka lesa a inn sem hljbk. Verki, bkin heitir Hinir smnuu og svvirtu.Hn kom t 1861 og var fyrsta bkin sem Dostojevsk skrifai eftir a kom r fangelsi og tleg.

a var Ingibjrg Haraldsdttir sem hf inguna en henni entist ekki heilsa og aldur til a ljka henni. Gunnar orri Ptursson tk vi verkinu og lauk v. Hj mr var ht b, lklega er g olandi mean g er a lesa Dostojevsk, v a kemst ekkert anna a, hvorki Hrun-afmli, skattlagning fiskveiar ea heppileg framkoma htt settra starfsmanna Orkuveitunnar. etta hverfur allt skuggann af frsgnum um standi Ptursborg ri 1861.

Ungur rithfundur liggur fyrir dauanum og kveur a skrifa um nlina atburi, sem hvla ungt hjarta hans. etta er snauur maur sem hefur gefi t eina bk. a sem yngir honum, hugur hans dvelur vi atburi sem hann var tttakandi og einhvers konar umbosmaur rttltis, mlsvari hinna smnuu og svvirtu.

Fjlskylda hans, .e. fjlskyldan sem tk hann a sr, v hann er munaarlaus, er vanda stdd. blekkt og svikin af manni sem hn treysti. Samviskulaus maur slist eignir hennar og a sem verra er, er sami maur, sem tekst me klkjum, a eyileggja starsamband dtturinnar og sonar hans. Hann vill a hann giftist til fjr. arna er fer Vasily fursti. Unga skldi sem ber starhug til fstursystur sinnar er gfugmenni og reynir eins og honum er unnt a hjlpa henni. raun er vandinn s a ungi maurinn, sonur furstans, er einfeldningur, sem veit ekki sitt rjkandi r.

Vi essar hyggjur unga skldsins btist a hann hefur nlega teki a sr munaarlaust og srveikt stlkubarn, Nell. Hennar saga er senn dramatsk og takanleg.

g tla ekki a rekja ennan r lengra hr, mig langar til a vkja a v sem mr finnst ekki sur heillandi vi sguna, persnuskpun hennar, flkjur og spennandi atburars. a er andrmslofti, lfi Ptursborg ess tma. Ftktin var slk a ftklingar leigumarkai uru a stta sig vi a leigja, ekki b ea herbergi,, heldur herbergishorn. Rka flki tti ekki aura sinna tal og aumennirnir voru grimmir og grugir. sem n.

Sumir halda a bkur Dostojevsks su erfiar og tormeltar. Mr finnst a ekki. Og svo vri, myndi g lesa r. bkmenntum gildir ekki brellumlshtturinn MIKI FYRIR LTI. Nei alls ekki.

Mn reynsla er a maur arf oft a hafa dlti fyrir gum bkum. essi bk er full af stru, st og visku. Er a ekki eitthva a orna sr vi?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sl Bergra

Hvar er hgt a nlgast hljbkina?

Alda sgeirsdttir (IP-tala skr) 26.10.2018 kl. 08:34

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband