Andvaka, Draumar lafs og Kvldsyfja, renna eftir Jon Fosse

AF5B7F6B-EF3E-4C99-9F2E-178FE6D67997eirsem hafa lesi pistlana mna, vita a a hlft r hef g legi rssneskum bkum um str. essar bkur eiga a sameiginlegt a lsa umhverfi, atburars og flki svo vel og tarlega a a er eins og maur s tttakandi.

Til upprifjunar nefni g r: Svag lknir eftirPasternak, Lygn streymir Don eftir Sjolokhov og Str og friur eftirTolstoj. Auk ess las g bkina Dagur lfi Ivans Denisovitch eftir Solsenitsyn sem segir fr einum degi fangelsi.

Eftir essa Bjarmalandsdvl voru a vibrigi a lesa bkur normannsins Jon Fosse (f. 1959). g var ekki undir a bin. Textinn er knappur. Mean rssnesku bkurnar fla fram eins og breitt fljt, minna bkur Fosse meira ni lkjarsytru. Bkurnar heita Andvaka, Draumar lafs og Kvldsyfja. r mynda eina heild, og segja sgu norsks aluflks fr fyrri tmum. Bkurnar eru stuttar og ljrnar. Frsgnin er svo knpp a a jarar vi naumhyggju.

r komu t Noregi runum 2007, 2012 og 2014. Og 2015 voru hfundi veit Norrnu bkmenntaverlaunin fyrir verki heild. slandi komu r t 2016 en voru lesnar inn fyrir Hljbkasafni 2018.

Hjalti Rgnvaldsson hefur tt bkurnar. Hjalti er leikari og hefur lesi inn fjlda bka fyrir Hljbkasafn slands og er hann einn af mnum upphaldslesurum. En a er ekki hann sem les etta skipti, heldur Stefn Jnsson sem gerir a listavel. Lesturinn skiptir enn meira mli egar textinn er ljrnn, finnst mr. Lj eiga svo greian agang a hjartanu.

g hef ekki lesi Fosse fyrr, en heyrt af honum, hann er j margverlaunaur fyrir bkur snar og leikverk. Loks egar g las, Min kamp eftir Knausgrd, kva g endanlega a g yri a lesa ennan hfund. Knausgrd talar oft um hann og af mikilli viringu. ess vegna gladdist g egar g s a bi var a lesa r inn hj Hljbkasafni slands. g fylltist akklti. annig lur sjnskertri bkamanneskju egar hn fr nammi sitt.

Mr finnst mikill fengur a f essar bkur slensku, r eru fallegar, bi hva varar tlit og allan frgang.

N veit g a a finnast fleiri bkur eftir Fosse v ga safni. En best vri auvita a vera sr t um bkurnar norsku r v g er svo heppin a skilja a fallega ml.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Erla Magna Alexandersdttir

LAS ETTA ALLT -- RHRIFARIKT.

Erla Magna Alexandersdttir, 21.9.2018 kl. 21:02

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband