Jarni: Oddn Eir varsdttir

F76D6420-ED38-437A-88FB-C0CEF429B110

g hef veri a lesa bkina Jarni (kom t 2011) og velti v sjlfrtt fyrir mr hver s kjarni essarar bkar. A forminu til byggist hn dagbkarfrslum hfundar og er v visguleg. En hva ir a? a er eli hverrar sjlfsvisgu, a hn hleypir flki ekki nr hfundi en hann vill sjlfur. a sem hann ks a segja er mevita og einkennist mist af v, hvaa mynd hann vill draga upp af sr ea hvaa boskap hann vill koma framfri. Nema hvort tveggja s.

tilviki Oddnjar finnst mr herslan s einkum hi sarnefnda, hn vill kryfja hvernig landi, jin, maurinn og tungan tengjastog deila v me okkur lesendum snum . Ekkert minna. Unga konan bkinni er menntu og ngu vel st til a vali er hennar. Hn vill vanda sig, velja sr land og bsetuform t fr sjlfri sr. t fr sinni sgu, sgu flksins sns og v sem hentar henni, ntmakonunni. a er mikilvgt a ganga ekki rtt landsins. Hn vill vera snn og frjls. Mta lf sitt. Framtin er tfyllt bla, umskn um jarni.

Bkin kemur t 2011 og er v skrifu kjlfar HRUNSINS, flk er enn a leita svara um hvernig gat svona laga gat gerst, vill lra af mistkunum og mta Lfi sitt upp ntt. Mr finnst frskandi a anda a mr essu andrmslofti.

rur sgunnar er feralag hfundar um heiminn og sland ar me tali. g las bkina fyrir nokkru, egar g var sjlf heimskn skustvunum, gekk grnar gtur og skoai hsatftir bjar sem var og ht mean jarni var enn eign. g var v srstaklega mttkileg fyrir v sem g tel aalefni bkarinnar, a lifa stt vi sjlfan sig og landi. Kannski hef g lesi etta inn bkina, v a var hrifamiki a heimskja sveitina mna sem ekki er lengur til (Breidalshreppur sameinaist Fjararbygg sustu kosningum).

Heimskn hennar slir Wordsworth systkinanna er bkmenntalega frleg, auk ess setti hn gang vangaveltur um nlg. Hversu miki arf maur a afsala af sjlfum sr til a last nlg? Er kannski best a vera einn.

a er margt fleira til umfjllunar essari bk en jarni, a lesa hana er svolti eins og a eiga samtal vi hfundinn, hn segir fr svo mrgu sem kveikir hugsanir, innra samtal.

egar g yfirgaf skuslir mnar voru tvr flugvlar Egilsstaaflugvelli. Mr var sagt a s strri vri eigu mannsins sem er a kaupa upp jarir Austurlandi. Hin var fr flugflaginu sem g tti flug me. a heitir erlendu nafni sem g tla ekki a lra.

J, essi bk er eins og samtal.

Myndin er fr mnum skuslum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: orsteinn Briem

Sveitirnar eru enn til, v sveit er ekki a sama og sveitarflag, og sveitarflagi heitir Fjarabygg en ekki Fjararbygg, enda margir firir Fjarabygg.

Margir skrifa "sveitaflag" en hi rtta er "sveitarflag", enda tt margar sveitir geti veri einu sveitarflagi.

orsteinn Briem, 16.7.2018 kl. 21:32

2 identicon

Sll Steini Briem og takk fyrir a lesa bloggi mitt og fyrir leirttingu stafsetningu, henni hefur egar veri komi til prfarkalesara mns.

Varandi hitt atrii, hvenr sveit er sveit, er mli flknara. g valdi ori sveit af v mr fannst a fallegra og tj hug minn betur. Gmul koma gengur um skuslir snar og finnur samhljm me v sem ung kona skrifar um leit a jarni og hvernig best vri a haga samb sinni um landi. Mr fannst Breidalshreppur stirt or enda bara nota stjrnsslu. g hef sjlfu sr ekkert mti sameiningu sveitaflaga. En g syrgi mannlfi eins og g ekkti a. g er 76 ra og ylja mr vi minningar.

Bergra Gsladttir (IP-tala skr) 17.7.2018 kl. 11:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 1
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 1040
 • Fr upphafi: 127134

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 923
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband