essi pistill er um ftbolta

04E3DE99-973C-4A22-91FF-4E9EE7D0B961essi pistill er tileinkaur ftbolta. g er hugsi yfir v hversu margir, einkum kynsystur mnar ,lta heimsmeistarakeppnina Rsslandi fara taugarnar sr. Sjlf nt g hennar botn. g held a a vanti frslu um ftbolta, helst stutt nmskei, til a kenna flki sem ekki hefur lrt a njta ess a horfa ftbolta. Eitthva fyrir byrjendur, ekki ettasamtal ftboltavitringa fyrir og eftir leik.

g er nefnilega sjlf alin upp vi mikla ftboltaglei, Breidlingar voru engir aukvisar ftbolta eftirstrsrunum. ar var rk og g ftboltahef. Margir vildu akka hana hrifum fr sra Rbert Jack, sem var stuttan tma prestur Eydlum. Koma hans til slands var fyrir tilstilliAlberts Gumundssonar. Var mr sagt. Sagan sagia presturinn hefi tt a til a lsa v yfir r stlnum a etta yri stutt messa en san yri fing Stulbarinu, sem var fyrsti ftboltavllur Breidlinga. Eftir messu snarai presturinn sr r hempunni og stri fingu.

Alla vega skapaist s hef, a ftboltakeppnir voru oft tengdar htum og skemmtanahaldi. Fyrst ftboltaleikur, san samkoma og loks dans. g man eftir sispennandi keppni milli Breidlinga og Stfiringa. v miur tkaist ekki a konur tkju tt essari rtt fremur en rum rttum. r horfu .

En g nota heimsmeistarakeppnina ekki einungis til a horfa leiki. g nt ess a dpka landafriekkingu mna og fletta jum og keppnisstum upp Google og gera margvslegan samanbur.

Og etta skipti hefur hugi minn beinst a Rsslandi.

a var srstakt happ hita keppninnar a rekast nlega bk eftir Jn . r,sklabrur minn. Kaflinn um Katrnu miklukeisarynju (fdd 1729 , din 1796). Hn tk vld 1762eftir a hafa steypt manni snum Ptri III. af stli.Hn rkti santildauadags 1796. a var kannski eins gott a steypa honum v hann var a undirba innrs Holsetaland. Okkur hefur lklega aldrei stai meiri gn af Rssum. essum tma heyri Holsetaland undir Dani og a geri sland lka.

aer gaman a lesa um essa drottningu upplsingatmans, g tla a segja frekar fr bkinni egar g hef loki henni.

g held a hugmynd mn um nmskei ea fingabir sem mii a v a kenna flki a njta ess a horfa ftbolta sr til ngju, s anda upplsingastefnunnar.

Myndin er af Katrnu miklu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Sept. 2018
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 1A8F19E5-619D-42BE-98A6-90B13051FD61
 • B66B2E3F-B332-47A5-96D4-8F59E0929007
 • AF35AB96-DFC8-4CDB-A5C1-DFA7F666ED8C
 • D511F3EB-FA96-42E4-9223-FDCF521EE0FD
 • 5BD2A9F8-26E0-4499-8305-B38CFED0407C

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.9.): 21
 • Sl. slarhring: 23
 • Sl. viku: 234
 • Fr upphafi: 112738

Anna

 • Innlit dag: 17
 • Innlit sl. viku: 191
 • Gestir dag: 16
 • IP-tlur dag: 16

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband