Fegar fer eftir Hein Br

9A37B6E0-92BE-47FD-A0DC-974505D89B49

Lklega hefi g aldrei rata essa bk nema af v bkaklbburinn minn kva a vinna me freyskt ema. Bkin er skrifu 1940 og kom t slensku 1941 ingu Aalsteins Sigmundssonar. etta er ltil bk, tekur 5 klukkustundir aflestri.

egar g leit yfir hva til var a freyskum bkum Hljbkasafni slands var hn fyrir valinu eftir a g hafi lesi Wikipediu a Hein Br vri einn merkasti rithfundurinn Freyjum fyrri hluta sustu aldar. etta var adragandinn.

Sagan segir fr gmlum hjnum afskekktu byggarlagi. Hj eim br fullvaxa sonur eirra, hann gengur til verka me fur snum. Bskapurinn er allur me gamla laginu og lfsbarttan er hr. upphafi sgunnar er sagt fr v egar fegarnir Ketill og Klfur fara til grindadrps. etta er mgnu lsing. Ketill finnur a kraftar hans til a takast vi erfii eru ekki samir og fyrr. Ekki btir r skk, a me tttkunni steypir hann sr skuld, sem hann er ekki viss um a ra vi. Veiunum fylgir skattur, sem rennur til stra veiunum og leggja til bta. Grindin er g bbt til heimilisins en ekki endilega sluvara til a afla peninga. Hann hefur miklar hyggjur af v hvernig hann geti stai vi essar skuldbindingar. a sem eftir kemur essari sgu, fjallar um str hans vi a standa skilum.

etta er skrtin saga. Hfundur er spar nfn, aeins rfar persnur hafa nafn og einungis karlmenn. Konan er nefnd Ketilskona og ekkert barna eirra hjna sem kemur vi sgu eru nefnt me nafni nema Klfur, au eru nefnd synir dtur og tengdadtur og vilka.

tt lfsbartta gmlu hjnanna s forgrunni sgunnar, fjallar hn ekki sur um breytta tma og tk milli kynsla. Nir bskaparhttir eru a ryja sr til rms Freyjum svo kynslabili verur a gj. Hsakynni gamla flksins, Ketils og Ketilskonu eru saleg enda aki fari a leka. Hbli yngri kynslarinnar skna af hreinlti og lykta af spu. Gamla flki usar um tepruskap og Ketilskonu liggur afskaplega illt or til tengdadtra sinna. Gjin milli kynslanna er ekki dpri en svo a gmlu hjnin iggja hjlp egar reynir. Klfur, yngsti sonurinn og eina barni sem er nefnt me nafni, er greinilega ekki lagi. a er ekki sagt beint t en lesandinn getur sr ess til af textanumessi.essi saga er greinilega full af tknum og lkist um margt jsgu ea dmisgu.

Hfundur sgunnar er fddur 1901 Sklavk Sandey og lklega tekur sagan mi af astum ar. Hann heitir raun Hans JacobJacobsen. Hann fr lhskla Freyjum og seinna til nms Landbnaarskla Danmrkuog vann sar sem runautur Freyjum jafnframt v a vinna a ritstrfum. a er margt sem minnir slenskan veruleika essari bk og sjlfrtt vaknar hj mr spurningin, hvaa slensku skldi hann lkist mest. Tilfinning mn er s a hann lkist meira Gunnari Gunnarssyni en Gumundi Frijnssyni. Hvorugur passar alveg.

g hef risvar komi til Freyja og er heillu af landinu. Vi etta btist a n vetur hef g lesi og endurlesi bkur eftir rj freyska hfunda sem mr finnast frbrir. eir eru Heinesen, Carl Jhan Jensen og Janes Nielsen.

egar g les Hein Br hugsa g til hans sem brautryjanda.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband