Bartta mn: Karl Ove Knausgrd

D011D868-DEB7-49DB-9D2F-4A99CE2BB422

N er loki barttu minni vi a lesa sgu Knausgrds, sem hann kallar, Bartta mn, Min Kamp. Hn er 3769 blasur og sasta bkin ein er 47 klukkustundir og 37 mntur hlustun.g tla ekki a reyna a endursegja hana. g hlusta hana sem hljbk norsku. a er Anders Ribu sem les. Hann gerir a listavel. Fyrstu rjr bkurnar las g fyrra. San tk g mr hl en g er vn a ljka bkum sem g byrja .

Bartta mn kom t runum 2009 - 2011 og sl rkilega gegn.Ekki bara Noregi heldur um allan heim.

Knausgrd er fddur Osl 1968 en elst upp TromyaviArendal og san Kristiansand Suur-Noregi. Mir hans var hjkrunarkona og fairinn kennari. Hann einn brur. Karl Ove var ltill sr. Hann var stugt hrddur vi fur sinn en hndur a mur sinni. Hann var metnaarfullur, brroska en stugt ruggur um sjlfan sig. Hann kveur snemma a hann tli a vera rithfundur. Ekkert anna kemur til greina.

raun er fjlskylda Knausgrds skp venjuleg. n strtaka. Um a er essi bk.

Hva er a sem gerir hana a mest seldu bk Noregs? Sjlfsagt eru v margar skringar. Ein er frsagnarmtinn.Fli frsgninni minnir meira lk en straumunga . Hann segir fr hversdagslegum hlutum.

Dmi:egar strkarnir kka t skgi. Hann segir ekki bara fr v sem atviki s svona,heldur innan fr, tilfinningunni rmunum smatrium, me tilheyrandi stunum og hljinu sem myndast egar maur rembist. Hann segir fr morgninum eftir kvldi,egar hann gekk ekki fr eftir kvldmatinn.Eldhsvaskurinnfullur, allt bendu, leirtau, pylsupotturinn me fljtandi fituskn og sprungnum pylsum, braumylsna og leikfnghva innan um anna glfinu. Hann lsir essu nkvmlega og a verur eins og mlverk. Hann segir fr eigin kynlfsvandamlum, og a hann byrjar ekki a fra sr fyrr en hann er 18 ra..

etta er sjlfsvisaga, hann breytir ekki nfnum, hvorki stum n flki. En a getur enginn sagt fr sjlfum sr n ess a segja um lei fr ru flki. Hann ltur etta ekki aftra sr og segir fr foreldrum, furfjlskyldu og murfjlskyldu, vinum og vinkonum.Og seinna fr konum og brnum. etta er eins og raunveruleikatti. Myndavlin er hfinu honum.

En af hverju gerir hann etta?

Tilfinning mn er a einfaldlega s a hann hafi neyst til ess. etta hfst tma egar hann var me ritstol, fr um a skrifa. Hann var binn a gefa t tvr bkur og hafi fengi hrs. N finnst honum hvla sr krafa um a skrifa stra verki lfi snu. Hann minnir langhlauparann sem hefur n gum tma millivegalengdum en rekst snileganvegg.

g held a bkin s til komin af brnni rf Knausgrds tila gera upp lf sitt. stainn fyrir a leggjast bekkinn hj slfringi og tala, skrir hann hugsanir snar. stainn fyrir slfring sem hlustar, geta allir sem vilja lesi.

Mr finnst g sj Karl Ove vaxa, roskast og vera til mean g les. En miki var g stundum orin rvntingarfull, hva tlai a vera r essum unga manni? Allan tmann tti mr samt vnt um hann og vonai hi besta. Hann hefi geta veri sonur minn.

Bkurnar eru ekki tmar. Fyrsta bkin er um sku hans og um daua furins. Hn vakti miklar deilur v hann var svo berorur. Seinna egar hann er a verja sig, segir hann a allt sem skrifar bkinni s elilegt og gerist raunveruleikanum hj venjulegu flki. Enginn hneykslist. a er til alkhlismi llum fjlskyldum, flk er trtt, menn fra sr svo dmi su tekin. a er fyrst egar etta er hengt raunverulegt nafn, sem flk hneykslast.

sustu bkinni segir Knausgrd fr v egar hann situr me vini snum og fylgist me uppistandi nsem verur egar fyrsta bkin er a koma t. a var vesen. Furbrir hans snerist gegn honum. Forlagi ri lgfring, flki Noregi komst uppnm og skiptist tvo flokka. a var ekki um anna tala.Knausgrd er egar hr er komi sgu,orinn fjlskyldumaur, konu og rj brn. Hann br Svj og er a sj um brnin sn og samtlin vi forlagi vera tt.

En allt einu er eins og sagantaki u-beygju. Hann er ekki lengur a segja fr hsverkunum og vini snum sem er heimskn. Sagan verur eins og ritger. fyrstusnst frsgnin um bkmenntir, san tekur hva vi af ru. Hann fer vtt og breytt um veraldarsguna, gerir upp afstu sna til hugmyndasgu, skoar gildismat kristninnar me v a rna forna texta, rekur standi sem leiddi til seinni heimsstyrjaldarinnar, fjallar srstaklega um Hitler, Helfrina og bkmenntir sem henni tengjast.

fyrstu hlt g a g hefi ruglast hljdiskum og teki disk sem tilheyri einhverri annarri sgu. g tk diskinn r spilaranum og gi.Nei, engin mistk.

g tla a um a bil fjrungur sjttu bkar hafi fari ennantrdr (Sasta bkin er eins og fyrr sagi 47 tmar og 37 mntur hlustun).

g jta a mr fannst miki til um ekkingu hans en stundum var erfitt a fylgja honum. g var srstaklega hrifin af krufningu hans textum r Biblunni og rifjaist upp fyrir mr a Knausgrd hefur unni sem rgjafi hj hpnums sem annast njustu inguna Biblunni Noregi.

Svo var frsgnin allt einu komin sinn sta, Knausgrd heldur fram a segja fr daglegu lfi snu me Lindu og brnunum og hann er a ba ess a bk 2 komi t. Hann segir fr veikindum Lindukonu sinnar.Linda sem er lka rithfundur og er andlega veik, jist af gehvarfaski. Ein bk Lindu Bostrm, Velkomin til Amerku ,hefur veri dd slensku.

Veikindin eru llum erfi og mr finnst takanlegt hvernig lf essarar fjlskyldu er undirlagt af veikindunum.

Nokkurn veginn arna endar bkin.

Knausgrd hefur n markmium snum en lf hans er rst.

g finn til lttis a vera bin me essa bk, hafa haldi t. Mr fannst g skuldbundin en er lka akklt.

g veit ekki hvort a er siferilega rtt a gera a sem Knausgrd geri. g eftir a vinna r v.

N fylgist g me lfi hans og flskyldu hans gegnum neti. g er bin a lesa bk Lindu konunnar. Hn er eins knpp forminu eins og essi er lng. Mli me henni.

g tla ekki a missa af v egar hann kemur nst til slands. Og svo vona g a hann htti a reykja. Mr er annt um Knausgrd


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

ert hetja. g las fyrstu tvr bkurnar, var hrifin en gat ekki meir. Dttir mn las r allar og r. Sennilega tti g a taka mig og lesa fjorar til.

Kr kveja,

Kristn

Kristn Aalsteinsdottir (IP-tala skr) 24.4.2018 kl. 06:59

2 identicon

Takk Kristn

tt pistillinn s tiltlulega langur er svo margt sem g sleppi, sem gaman hefi veri a ra um. Fjra bkin segir fr v egar Knausgrd ri sig sem barnakennara orpi Norur-Noregi. Hann var 18 ra, ninu a klra stdentinn. Hann var ekki vaxinn upp r a hnupla bum og en hafi huga hvernig best vri a haga kennslunni.

Bkin sem snst um nmsrin Bergen er lka merkileg lsing tmabili egar lfi strist meira af hormnum en skynsemi. En lesturinn reynir olinmi

kvea

Bergra

Bergra Gsladttir (IP-tala skr) 24.4.2018 kl. 18:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband