Arv og milj: Vigdis Hjorth

65F9D8E9-05D1-4A30-A999-F8F236ABD7BF

Sastliinn rijudag fr g hfundakvld Norrna hsinu til a hlusta Vigdis Hjorth tala um bk sna Arv og millj, sem var tilnefnd af Normnnum til bkmenntaverlauna Norurlandars. g hafi ur lesi eina bk eftir Vigdis, Tretti dagar Sandefjord og var forvitin. S bk byggi hennar eigin reynslu, egar hn urfti a sitja fangelsi fyrir lvunarakstur.

Sunna Ds Msdttir stri kynningunni Norrna hsinu og frst a einkar vel r hendi. Vigds er lfleg kona og meira en reiubin til a segja fr sr og verkum snum.

En g fr ekki tmhent heim! Mr hugkvmdist nefnilega hlinu a kanna hvort bkasafni vri opi og hvort bkin vri til og til tlns. Og s var reyndin, meira a segja diski, upplesin af hfundi. N hef g loki v a hlusta og er hugsi.

Hva er sannleikur og hver hann?

Bkin, Arv og milj segir fr Bergljot, sem er gagnrnandi. Saga hennar er rakin gegnum hugleiingar hennar eftir a hn frttir af veikindum mur sinnar og sar fur.

Mir hennar hefur teki inn overdos og jafnar sig, fair hennar hefur dotti stiga og er ndunarvl. Fjlskyldan kemur saman og tekur kvrun um lf hans ea llu heldur daua. Nema Bergljot.

Bergljot hafi ekki haft samskpti vi flki sitt rjtu r. Hn trir v a fair hennar hafi misnota hana sem barn og vill a hann bijist fyrirgefningar. Hann rtir fyrir etta og fjlskyldan velur a tra honum. Bergljot heldur a afstaan eirra mtist fyrst og fremst af hva s gilegast fyrir au, eim s sama um sannleikann.

Saga fjlskyldunnar birtist brotakennt, a er lesandans a raa eim saman og rna myndina og afgera hva raunverulega gerist. Tekur hann afstu me Bergljot ea fjlskyldunni? Stundum fr lesandinn tilfinninguna a Bergljot s sjlf rugg um hva raunverulega gerist. Hn veit a a er eitthva miki a og minningarnar sem hn byggir hafa komi til hennar erfiri vitals-mefer hj slfringi.

Noregi olli bkin uppnmi. Systir hfundarins, Helga Hjorth, sakai Vigdis fyrir a rast fjlskyldu sna og srstaklega hana og sverta minningu fur eirra. Hn segir a Vigdis noti raunverulega atburi r lfi fjlskyldunnar. Fyrst gagnrnir hn hana opi fjlmilum og loks skrifar hn ara fjskyldusgu. Bar essar bkur hafa rokselst.

N egar g er bin me bkina sit g eftir me gilega tilfinningu um a g hafi vart vlst inn fjlskyldudeilu. a truflar mig a vera stugt a velta fyrir mr hvort a s Bergljot ea Vigdis sem g a hafa sam me.

a er eitthva verulega notalegt vi essa frsgn. Hn vakti ekki bara upp spurningu um hvort ljsar minningar Vigdis vru sannar, heldur lka spurningu um raunverulegt innihald deilu essa fullorna og a v er virist vel sta flks um arf sem a hafur enga rf fyrir. Er hlutdeild eirra arfinum, tknrn fyrir st foreldranna?

En Normenn eru ekki vanir v a rithfundar skrifi bkur sem byggja eirra eigin lfi. Karl Ove Knausgrd geri a opi bkum snum, Min kamp. Hann breytti ekki nfnum en a gerir Vigdis Hjorth engu a sur fannst mr erfiara a lesa hennar bk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband