Furlandsstrii mikla: trlega g bk

C928477B-1C12-464F-9FC2-1C683690FE32

Furlandsstri mikla og Mara Mitrofanova eftir G. Jkul Gslason er trlega g bk. g tla essum stutta pistli a gera grein fyrir v af hverju mr finnst hn g. g valdi bkina eftir a hafa hlusta vital vi hfundinn, ar sem hann rakti adraganda ess a hann kva a skrifa hana. S adragandi er langur.

Sem ltill drengur hafi hann heillast af v a leika sr me dt sem einu sinni var kalla tindtar en er trlega nna r plasti, g ekki ekki ennan heim. geta brn, aallega drengir (held g) stillt upp heilu orustunum og barist. annig f eir betri innsn a sem gerist. etta er sama hugmyndin og liggur a baki prjnaverkefninu mnu a prjna allar helstu persnur Sturlungu en a er seinlegt. Hfundur hefur aldrei htt a leika sr en notar leikinn nna til a rannsaka a sem gerist og skilja betur gang styrjaldarinnar.

Fyrri hluti titils bkarinnar vsar til ess, a Rsslandi er sari heimstyrjldin kllu Furlandsstri mikla en sari hluti titilsins vsar til MaruMitrofanovu, sem var hermaur sari heimstyrjldinni en br n slandi. Jkull kynntist essari konu af tilviljun, hn sagi honum sgu sna en Jkull fkk leyfi til a nota sgu hennar og fltta hana inn frsgnina.

etta er ekki fyrsta bkin sem g les um essa styrjld. g hef m.a. lesi bk Svetlnu Alexievich Nbelsverlaunahafa (2015) Str hefur enga kvenlega sjnu. S bk byggir vitlum Svetlnu vi fjlda kvenna sem brust og fru flestar kornungar stri, eins og Mara. tt essar bkur su lkar stemmir frsgn Jkuls vel vi bk Svetlnu. Jkull er me herfrina hreinu og notar hana til a skilja gang styrjaldarinnar. Hann er ekki lengur barn, hann rannsakar. Hann lsir herbnai, nefnir hershfingja og gangi einstakra orrusta. Hann segir lka fr mannfalli, sulti og strsglpum. Konurnar sem Svetlana talar vi tala meira um tilfinningar og lan. Hvernig a er a hafa ekki sokka ea leppa stgvlunum, hvernig er a horfa vini sna deyja og af hverju r ola ekki raua litinn, lit blsins.

En Jlull er ekki bara gur a lsa gangi styrjaldarinnar, hann er einkar gur a kryfja plitskt stand, sem leiddi til strsins og afleiingum styrjaldar sem ekki sr fyrir endann .

Bkin er vel uppbygg, raun er hn eins og kennslubk me tmas og skringamyndum. a sem skiptir mestu mli, er tnninn. Bkin er manneskjuleg og hl.

essi bk er snilld.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Spennandi, takk, arf a lesa.

Bjarni Bjarnason (IP-tala skr) 15.12.2017 kl. 21:42

2 identicon

Takk fyrir falleg or og a gleur mig a skulir hafa haft gaman af bkinni.

Hr er sl mynd sem var tekin egar Mara fkk fyrsta eintaki hendurnar.

https://www.facebook.com/219503871437323/photos/a.219515744769469.57877.219503871437323/1505066392881058/?type=3&theater

Gsli Jkull Gslason (IP-tala skr) 16.12.2017 kl. 23:33

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Ma 2018
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • F6DC77C8-3625-426D-BB09-D4D60537D32E
 • 8919BB6F-7F2E-4B20-BE03-740F9675434C
 • D011D868-DEB7-49DB-9D2F-4A99CE2BB422
 • 178C01C3-9525-42EF-9EAF-64A56C6E04E4
 • EFEC8D0A-8F5B-477B-8DF9-6531921932E2

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 0
 • Sl. slarhring: 79
 • Sl. viku: 509
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 443
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband