r: Auur Ava lafsdttir: Hrundir heimar

IMG_0284g lauk vi bk Auar vu lafsdttur, daginn ur en hn hn tk vi bkmennta verlaununum Bessastum. g get ekki sagt a a kmi mr vart. egar g hf lesturinn tti g von gri bk og hn var afbrag. En a er erfitt a segja nkvmlega hva gerir hana svona frbra. annig er etta oft, a er erfiara a festa fingur hva gerir bk ga en a finna gallana.

Bkin ltur ekki miki yfir sr, Auur Ava slr ekki kringum sig me silegum sguri, ea takanlegum mannlegum rlgum. er hvort tveggja til staar essari bk, en kltt einhvers konar hversdagsbning, sem frir a nrri okkur, a talar til hjartans.

Aalpersnan Jnas Ebenesar, br einn. upphafi bkar er hann a heimskja mur sna, sem er elliheimili. Hn lifir eigin heimi og maur veltir v fyrir sr hvort hn hafi ef til alla t veri annig. Jnas er gur og samviskusamur, hann er a miklu leyti horfinn inn sig og langar a tala vi mur sna um a hann s hamingjusamur. Hn skammtar honum agang a sr.

Konan fr fr honum, hn hafi reyndar um langt skei skammta honum agang a lkama sum og um lei og hn skildi vi hann sagi hn honum a hann vri ekki fair a dttur eirra, Vatnalilju, sem hann elskar.

Hann er hjlpsamur og kann a laga a sem arf lagfringar vi, allt nema eigi lf.egar kemur a honum sjlfum er eins og hann s verkfralaus maur.

Jnas tlar sr a taka lf sitt en hikar. Hann er svo tillitssamur a hann getur ekki fundi neina afer sem ekki kemur illa ann sem kemur a lkinu og veldur skelfingu.

Loks tekur hann a til brags a ferast til strhrjs lands, ar sem hann ekkir engan og arf v ekki a taka tillit til neins. Ea a heldur hann.

landinu sem hann flr til er allt rst, bi hs og mannlf. Hann hefur teki verkfrakassann sinn me v hann tlar a finna sr sta til a hengja sig. En strax kynnist hann flki og a kemur ljs a a er bi rf fyrir hann og verkfrin. Flki sem hann kynnist hindrar enn a hann komi formi snu framkvmd, hann vill ekki sra a. Frsgn Auar vu af essu strshrja landi er senn hverdagsleg og grpandi. Flki sem vi hfum heyrt svo miki um teljandi frttatmum, verur ni. Mig langar innilega til a systkinunum takist a gera upp hteli og koma v rekstur. Mig langar lka til a konurnar ljki vigerinni hsinu, ar sem r tla a ba me brnin sn. En ekkert gleur dapran hug Jnasar, fyrr en smtali kemur. Reyndar flytur etta smtal honum ekki neinar gar frttir.

essi bk er um tvenns konar hrunda heima, innri heim og ytri heim. Hn talar lgstemmt til lesandans. g sem er einn eirra er ekki neinum vafa um a etta s g bk g kunni ekki a skra a. Reyndar fkk g strax daginn eftir stafestingu lrrar nefndar v a svo vri.

a er erfitt a velja sr bk eftir lestur essarar bkar.

A lokum ver g a geta ess a Auur Alva er lmskt fyndinn hfundur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Vel skrifa og verur til ess a g les essa bk.

sr Ragnarsson (IP-tala skr) 18.2.2017 kl. 07:57

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • DF9467B0-1C58-41F8-A8D4-986825489FD9
 • 00D76611-70EC-436F-BB72-43756F7FD57C
 • 64A890FF-6F3F-47FB-9F9A-3BBF9C19C861
 • DE1086A1-E5BE-4765-A4EC-7A20203E339A
 • F19C07A0-2DD9-4DAF-B0E2-E977A2CA6D49

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 99630

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 57
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband