Spennustin: Hermann Stefnsson

N hef g loki vi Spennustina, bkina sem g byrjai gr. Enn g ekki or til a lsa henni. a a er eitthva svo ftklegt a segja bara a hn s g og ef g fer a nota sterk or passar a ekki heldur v etta er lgstemmd bk.

gr egar, egar g lauk vi bkina, var g a koma af jararfr vinar og fann sterkt fyrir tmleikanum sem fylgir v a vera endanlega bin a kveja. Einkennileg tilviljun a a vera einmitt a lesa essa bk. g hefi ekki geta vali lestrarefni sem hfi betur lan minni.

bkinni segir hfundur fr dvl sinni hsi afa sns og mmu Akureyri ar sem fair hans lst upp. Fair hans er nltinn og hann rifjar upp minningar um hann og um sig og um allt. Hvernig var etta?

raun er hfundurinn feralagi, hann er a leita a manni. Hann er a leita a sr. a arf kjark til a fara slka landknnun og skldagfu til segja fr henni. g var bin a skrifa inngang a essu bloggi (er hgt a skrifa inngang a bloggi?) og leika mr a titlinum, me v a nota titilinn Spennustina: ekki spennusaga, bloggi mitt. g var bara hlfnu me bkina. En eftir a hafa loki bkinni ver g a viurkenna a a er ekki alls kostar rtt a sagan s ekki spennandi. g hafi hyggjur af v hvernig sgumanni myndi vegna essari fr, var hann ekki a taka of mikla httu? Skyldi hann sleppa heill fr essu? a var ekki spennan sem slk sem bar bkina uppi, heldur textinn, mli og hugsunin. Hfundinum tekst nefnilega til a f lesandann ( essu tilviki mig) til a fylgja sr essu erfia feralagi inn vi, a leita a sjlfum sr, nema g er a leita a mr. etta var eins og a lesa lj. Lj tala oft fyrir ig. Sumar bkur tala ekki bara fyrir mann og segja hva maur er a hugsa, r eru eins og tnlist sem segir r hvernig r lur. Miki er gott a eiga essa listamenn a.

g sagi upphafi a g gti ekki lst essari bk og a er rtt, g finn a mean g er a setja essar lnur bla. Flk verur a lesa hana sjlft. a eru margar fallegar setningar essari bk og g veit a g eftir a lesa hana aftur. Og aftur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband