Bkurnar sem g les

7750F8BE-7846-4B2F-A40F-0E65C23A0081

Fyrir allmrgum rum setti g mr a skrifa um bkur sem g les og gera upp hug minn um lesturinn. Tilgangur skrifanna var a glggva mig v hva bkin gaf mr, gera upp hug minn. Rkstyja fyrir sjlfri mr hvers vegna mr fannst si ea so. stan fyrir v a g kva a setja essar hugleiingar neti, var a g vildi veita sjlfri mr ahald. Seinna raist etta tt, a mr fannst g eiga samtali vi lesendur mna.

g tk eftir v gr a g hef ekki stai vi ennan setning minn, a hefur safnast upp langur hali bka sem g ekki gert formlega upp vi. En lofor er lofor, jafnvel a s gefi sjlfum sig. g tla a taka mr tak.

Fyrsta langar mig til a segja fr tveimur bkum eftir Jn Orm Halldrsson, bar eru r mikil gersemar.

Islam - Saga plitskra trarbraga

Bkin kom t 1991. Hn greinir fr tilur Islam, sgulegum og flagslegum astum, jarveginum sem trbrgin spruttu r. ar er sagt fr spmanninum Mhame, Kraninum og kenningum um hvernig hann var til . En Kraninn lsir ekki bara trarhugmyndum, honum koma einnig fram veraldlegar hugmyndir um rtta og ranga breytni enda er hann um lei undirstaa laga eirra sem jta essa tr. bkinni er raki hvernig trin breiddist t og samspili trarbraga og v sem vi kllum stjrnml. Auk ess gerir hann lauslega grein fyrir rum trarbrgum, til samanburar og lsir muni eirra og hva er sem ber milli og agreinir au.

Bkin er frileg og vitna fjlda rannskna, jafnvel a stundum fannst mr einum um of. a er ru vsi a heyra etta lesi samfelldum texta en a f a bk, ar sem maur fer gjarnan fljtt yfir sgu egar kemur a tilvitnunum heimildir.

a er mikill frleikur essari bk, jafnvel svo a maur er ekki fyrr binn egar maur fr tilfinningu, a maur urfi a endurlesa til a glggva sig betur.

Breyttur heimur

Bkin kom t 2015. etta er lng bk (tekur um 20 klst hlustun). En hn skiptist marga kafla sem hver um sig fjallar um kvei afmarka efni svo hn er aulesin og sur en svo leiigjrn. g hef teki hana fngum og er enn a. Bkin er raun eins og r frttaskringa, sem maur hefi tt a f, svarar tal spurningum sem maur hefur spurt sig eftir frttalestur og talar beint inn plitska umru dagsins dag.

a sem gerir bkina einstaka er hi mikla vald sem hfundur hefur a halda utan um flki og vfemt samspil stjrnmla, viskipta og hugmyndaheima tma og rmi. g hef ekki lesi skemmtilegri bk san g las bk Einars Ms Jnssonar, rlagaborgin, tt r su lkar.

Eins og fram hefur komi hef g ekki enn loki bkinni. Engu a sur ori g a fullyra a essi bk tti a vera til hverju heimili, hn er ltt, frandi og uppbyggileg lesning. a er mikill fengur essari bk einmitt nna egar svo margir hafa hyggjur af stu lris henni verld.


Bloggfrslur 11. jn 2018

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband