Smsgur heimsins, Rmanska -Amerka

871F20E6-31D4-4E87-A49F-09EF20A3555A

egar g var a skrifa um bkina Soralegi Havanarleikurinn, rifjaist upp fyrir mr, a g var ekki enn bin a skrifa um hina gtu bk, Smsgur heimsins, Rmanska-Amerka (En g hef a fyrir setning a skrifa um hverja bk sem g les).Sagan sem rifjaist upp var Eyrnalokkarnir sem vantar tungli eftir ngel Santiesteban.

En fyrst um, Smsgur heimsins, Rmanska-Amerka.

stan fyrir v a g hafi dregi a skrifa um bkina, var a verkefni er svo strt og erfitt a n utan um a stuttum pistli eins og g er vn a skrifa. Bkin er nmer tv ritr sem ber yfirskriftina Smsgur heimsins. Fyrst kom t Smsgur heimsins Norur-Amerka og eru eftir smsgur fr Evrpu, Asu, Eyjalfu og Afrku.

Eftir a hafa lesi tvr fyrstu bkurnar, finnst mr merkilegt hva svona sfn skilja eftir magnaa tilfinningu, allt ru vsi en egar maur les eina og eina sgu stangli ea stk smsagnasfn. Hr fr maur tilfinninguna a maur hafi kynnst heilli heimslfu. Samtmis gerir maur sr grein fyrir fyrir fjlbreytileikamum sem er algjrri mtsgn vi hugmynd.

Vanda til verka

a er miki lagt upp r vali sagnanna. Ekki bara bkmenntalegu gildi eirra, a er einnig leitast vi a hfundar, sem valdir eru, spegli sem flesta jflags- og menningarhpa.

Hva essa bk varar, setur essi fjlbreytni svo sannarlega svip bkina, mr finnst s Rmanska-Amerka sem g geng me kollinum hafa breyst.

bkinni eru 22 sgur. r eru hver annarri betri og a er gjrningur a gera upp milli eirra. Auk ess er rstutt umfjllun um hvern hfund, sem er afar frleg.

stan fyrir v a sagan um Eyrnalokkana sem vantar tungli tti vi mr, var umfjllun um vndi Soralega Havanarleiknum. frsgn sgumanns, ltur t fyrir a etta s eins og hver nnur vinna sem gefst. smsgunni Eyrnalokkarnir sem vantar tungli er snt inn nturlegan heim ungrar konu sem vinnur annig fyrir sr og fjlskyldu sinni. Maurinn hennar er skilningsrkur og hjlpsamur. Alveg til fyrirmyndar anga til a v kemur, a knninn er raun a falast eftir honum sjlfum.

g er svo akklt

g er svo akklt og um lei stolt af v a svona framtak skuli eiga sr sta okkar fmenna landi. jarstolti brir sr.

N er rija bkin, Smsgur heimsins Asa, a koma t, ea komin t. a er v ekki seinna vnna tj akklti sitt fyrir etta frbra framtak.

Hljbkin

g er eirri srstu a g arf a hlusta bkur sta ess a lesa. Bkin sem g naut, var v lesin inn vegum Hljbkasafns slands. Enn er mer akklti huga, hversu vel er a verki stai. Hver upplesarinn rum betri. En g viurkenni a mr fannst biin eftir v a hn kmi t sem hljbk lng.

Bkur til a eiga

egar g les bkur bor vi Smsgur heimsins, hugsa g, svona bk tti a vera til hverju heimili. Um lei verur mr hugsa til vina minna, sem stugt eru a lsa hyggjum snum yfir allt of mikilli bkaeign, eim finnst a bkurnar su fyrir sr og hafa hyggjur t af v hversu erfitt a veri fyrir afkomendur eirra a sitja uppi me drasli.

Mr sem er hlfblind, finnst unun af v a hafa bkur nrri mr og nt fulltingis eiginmannsins sem er me safnararyyu og fulla sjn. Mr finnst mikilvgt a handleika bkur sem g hlusta . g s ngilega til a tta mig betur tliti eirra og skipulagi.

snsku er til ori attddstda, sem ir a taka til fyrir daua sinn. Mr finnst etta arft og mikilvgara a nota tmann til a lifa.


Bloggfrslur 8. nvember 2018

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband