Soralegi Havannarleikurinn : Mig langar ekki til Kbu.

5212F7E0-D900-4C89-89A1-4517D8913A7DMig langar ekki til Kbu.

g hef veri a lesa Soralega Havanna rleikurinneftir Pedro Juan Gutierrez, hann er ddur af Kristni R. lafssyni.

Um langt skei hafa bkur fr hinum spnskumlandi heimi heilla mig og g sit um hverja bk. a var v ekkert elilegra en a grpa tkifri og lesa bkina um lei og bi var a a hana og lesa hana inn hj Hljbkasafninu. a er Sigurur H. Plsson sem les og hann gerir a vel. g vissi ekkert um bkina nema a sem titillinn segir til um.

Frsagan er lg munn nafna hfundar, hann er lka jafnaldri hans og margt sameiginlegt me honum. Hann er hvtur og hefur veri blaamaur og fst af og til vi skriftir. Hann lifir fr degi til dags, br stlkum sem sj fyrir sr me vndi. Eins og ekkert s elilegra en a lta essar stlkur sj fyrir sr.

Sagan er ger r mrgum mislngum frsgnum og hefst ri 1994. Fall Sovtrkjanna var fari a segja til sn, Kba gat ekki lengur reitt sig viskipti vi ea stuning. a var atvinnuleysi, vruskortur og flk var svangt. a rkti vonleysi.

Allar frsagnirnar fjalla um a sem sgumaur telur a einkenni lf rvntingar og vonleysis, .e. kynlf, romm og dp. Hva anna? Sktur, drulla og ofbeldi eru reyndar hluti af pakkanum.

g er sktahrrari, er heiti eins kaflans. ar lsir sgumaur v yfir a a s hlutverk hans a hrra skt. Sumir haldi a hann s a leita a einhverju vermti en svo s ekki. Honum lki einfaldlega vi sktinn, hann s sjlfur tilgangurinn. Yfirlsing eins og essi verur til a g htti a taka hann bkstaflega, tra honum. En einmitt essum kafla er ein af mrgum perlum bkarinnar. ar lsir hann eli skldskapar. a felst einfaldlega v a grpa sannleikann, hver svo sem hann er og lta hann falla niur autt blai. hans tilviki er etta sktur.

Ekki beinlnis bk fyrir mig

Mr fellur illa a lesa grfyri og klm og g hef enga ngju af kynlfslsingum. Mr finnst g v vera svolti hlutverki sktahrrarans egar g legg mig a lesa essa bk en g er a leita a perlum. a er einfaldlega fullt af eim essum texta. Flestar tengjast r heimspekilegri afstu hfundar til lfsins, sprottnar af v a lifa heljarrm.

Meira um klmi

a sem slr mig sendurteknum frsgnum hfundar af brma (g kann betur vi a or en greddu), er drkunin. Hn nr hstum hum lsingunum getnaarlimnum, brundurinn sem r honum kemur er lka hlfheilagur. Allt er magngert, besefinn er mldur tommum, brundurinn bollum (minnir mig) en fullngingar konunnar eru einfaldlega taldar.

Me too

Me too byltingin greinilega langt land Kbu. Sgumaur gerir greinilega r fyrir v a stlkum finnist afar gaman a horfa menn veifa skndlinum og smuleiis gerir hann r fyrir v a eim finnist ofbeldi gott - innst inni.

Ekki bk fyrir mig?

Afstaa mn til essarar bkar er svo tvbent a g erfitt me a segja fr henni. En g tla a reyna a draga a saman.

a sem er jkvtt er a etta er bk um umhverfi sem er gjrlkt okkar. a er veri a lsa lfi og vihorfum flks sem lifir ystu nf. a hefur ori rof, gmul gildi eru gild. Reisn er ekki lengur hluti af lfi essa flks. Bkin lsir veruleika sem maur vonar a urfa aldrei sjlfur a kynnast.

a sem er neikvtt er skturinn, lyktin, klmi og ofbeldi. a er erfitt a vera essum heimi, tt a s bara ykjustunni. a er fjlmargt sem g hef ekki sagt um a sem gerir essa bk srstaka. Eitt er a lesandinn, alla vega g vissi oft ekki hva mr tti a finnast. kjurnar eru oft slkar a mann langar til a hlja en bgt me a, v a sem henni felst er svo voalegt. Samflagi er gegnsrt af ofbeldi og mannfyrirlitningu.

Auvita er g bin a lesa mr svolti til um bkina. Einverjir gagnrnar hafa leiki sr me a kalla stl hfundar soraraunsi. S flokkun kallast vi tfraraunsi sem einkennir sumar bkur Suur- Amerku.

A lokum langar mig a tala um inguna. g get reyndar ekkert sagt um hversu nkvm hn er, v g les ekki spnsku. g tla einungis a tala um textann sem g las. Hann er framrskarandi, lifandi, spennandi, fjarstukenndur og kaldhinn eftir v hva vi . Oft dist g a anda hversu rkan orafora hann hafi yfir etta fyrirbri sem vi daglegu tali kllum tilla. eitt skipti held g a hann hafi komi me nyri. a er ori hrejafeykir sama sem maur sem veifar sr skaufanum og fr f fyrir.


Bloggfrslur 4. nvember 2018

Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jn 2019
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband