Sturlungald uppsveitum rnessslu

FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6

Sturlungald uppsveitum rnessslu

Sastlina viku dvaldi g sumarbsta rnessslu. Nnar til teki Flum. Bstaurinn var eigu Verslunarmannaflagsins og g tti mr ekki annars von en a hann vri ntmalegur einu og llu. Og a var, nema einu tilliti. a skorti nettengingu.

Og ar me var lfi mnu umturna. Nettenging er nefnilega lf mn . Tengir mig vi umheiminn og a hluta til vi sjlfa mig. g get ekki lengur lesi bkur, g hlusta og g get ekki lengur lesi bl nema netinu.

g var sem sagt ekki undir a bin a vera vikulangt bka- og fjlmilalaus.

a vildi mr til happs a g hafi hlai inn nokkrum bkum fyrir fer mna til Egyptalands vetur og tti eina bk lesna, Sturlungu, ll rj bindin.

Bk sem endist og stenst tmans tnn

Reyndar er ekki alls kostar rtt a g hafi ekki lesi hana ur, en etta er bk sem maur arf a lesa oft.

Bk Hljbkasafnsins er ritstrt af Guna Jnssyn og a er hann sem skrifar formla. lafur Jensson les. Hann gerir a vel. Vsur eru lesnar eins og r standa textanum, auk ess eru r frar til ntmamls egar urfa ykir. g finn a g sakna Svart hvtu tgfunnar, sem g heima hillu og get ekki lengur ntt mr. Frbr tgfa me kortum og margvslegum skringum.

Me Sturlungu eyrunum

essa viku sumarbstanum sofnai g og vaknai vi Sturlungu. etta er voaleg bk og a sem gerir hana enn hrilegri er a maur trir henni. Veit a svona hafi etta veri raunveruleikanum. Flokkar manna undir stjrn svokallara hfingja eistu um landi, drpu flk og brenndu bi, stlu og misyrmdu. Hfundur ea hfundar svisetja viburi og upplifun mn arna blmaskrinu og sumarnttinni var eins og a vera endalausri Hamlet sningu. Kannski vri nr a tala um Macbeth. Lsmi truflar ekki konu sem er a hlusta Sturlungu.

a sem mr finnst erfiast a ola bkum og tek endalaust inn mig, eru misyrmingarnar flki. g veit eki hvort reii ea fyrirlitning skorar hrra tilfinningaskalanum gagnvart mnnunum, sem stra essu. eir eru senn grimmir og merkilegir karakterar. Oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hvarflar hugur minn til hrunverja okkar tma, v allt snst ettta um vld og peninga. Um lei finn g til rltils lttis, a hafa ori framfarir hugsa g. slandi tkast ekki lengur a drepa flk e limlesta, hva nota dtur snar sem skiptimynt vi samningager. Nei, ekki slandi.

a passar betur a mta hugarheim Sturlunga vi aljastjrnmlin. ar bregur svo sannarlega fyrir ruddum og tuddum. a bregst ekki a vi sjum einn ea fleiri hverjum sjnvarpsfrttatma.

Reyndar erum vi slagtogi me j sem valdar jrki, sem svfst einskis vi a slsa undir sig land annarra og ar hafa mrg brn bi di og misst limi sna. Flk er ekki aflima handvirkt n til dags, tknin hefur teki stakkaskiptum.

Svona fer hugurinn t um van vll eftir a hafa lesi Sturlungu viku.

Lokaor

a er alltaf erfitt a lesa bkur egar allir karakterar eru jafn vondir og merkilegir, maur finnur engan til a standa me. ykja vnt um. Dst a. Einna helst a Gumundur gi komi til greina ea Hlfdn Keldum sem neitai a fara str tt kona hans hddi hann.


Katrnarsaga: Halldra Thoroddsen

F19C07A0-2DD9-4DAF-B0E2-E977A2CA6D49

Katrnarsaga

g var nokkurn tma a tta mig a g hafi bist vi allt ru vsu sgu. Og tla a byrja a segja fr hvernig saga a var. Forhugmyndir eru nefnilega merkilegt fyrirbri og r ra oft meiru um hva manni finnst um hitt og etta. Stundum kallaar fordmar.

g hafi bist vi minningatengdri sgu hippatmans, ef til vill uppgjri vi hann, jafnvel einhvers konar afskun v a hafa lifa hann, teki tt og veri sannfr.

En Katrnarsaga er anna og meira. Vissulega er etta saga, bygg minningum og sagt fr lfi Katrnar og nokkurra vina hennar tmum blmabarnanna. Sagan er sg t fr sjnarhorni Katrnar og sjlfrtt lokkast lesandinn til a tra v a Katrn s ntengd hfundi, jafnvel hfundurinn sjlfur.

g upplifi sjlf essa tma og st mig a v a leita a flki sem g ekkti meal vina Katrnar. En a gekk ekki. g fann engan.Myndir af flki birtist eins og flktandi skuggar vegg, einungis hugur Katrnar var skr.

a var ekki fyrr en g geri mr grein fyrir v a etta er ekki saga einstakra persna. Ekki harmrn starsaga ea saga um biturleika, ar sem flk hefur ltist blekkjast til a veja skakkan plitskan hest.

etta er saga hugmynda. fyrst egar g hafi fatta etta, naut g lestursins .

J,g meira en naut, g var yfir mig hrifin. Saga Katrnar er sem sagt hugmyndasaga me plitsku vafi. g las og kinkai kolli huganum. J svona var etta. J og er.

a sem gerir essa bk svo skemmtilega, er a hfundurinn er svo glgg hva a er sem einkennir hugmyndir og hvernig r umbreytast taranda. Hn er svo hnitmiu og oft fyndin egar hn sendir hrfn plitsk skeyti.

Og a er ekki bara fortin sem fr pillur. r eru flestar tlaar okkur samtmanum. N.

dag fr g, sem etta skrifar, mtmlafund. a var veri a mtmla mefer slands brnum fltta. Fundurinn dag var vissan htt neyarfundur vegna fjgurra barna sem hafa dvali hr og slegi rtum en n hefur veri kvei a senda au r landi.

Katrn fylgdi mr fundinn, g heyri rdd hennar. a er ekkert vanalegt a persnur bka dvelji me me mr nokkra hr eftir lestur.

dag rifjaist upp hugleiingar Katrnar sem vsuu beint inn a sem var a gerast fundinum.

Katrn segir a Vesturlandabar su raun allir smu siglingunni. sama skemmtiferaskipinu. Fargjldin su dr og gindin mikil . Rekstur svona skipa er umsvifamiki verkefni. a arf a nta sr rlavinnu rum ftkari lndum rum heimslfum ar sem flk kann a vera ftkt. Og a arf halda uppi hernai. Lka rum heimslfum. Hernaur er svo peningaskapandi. (etta sem hr er haft eftir

Katrnu, er allt raki samkvmt minni. kosturinn vi hljbkur er a a er svo erfitt a finna tilvitnanir textanum. g bist forlts ef rangt er me fari).

Saga Katrnar er perla, g eftir a hlusta oft hana.

a er sds Thoroddsen sem les, hn er frbr lesari.

Katrn aalpersna sgunnar eftir a ferast me mr t vina. Held g.

a er gott a urfa ekki a borga fargjaldi fyrir hana.


List, haf og grur

F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA

a er minna en vika san g hlustai tt tvarpinu um listamanninn Samel Jnsson Selrdal og hvernig hpur listunnenda hefur stofna flag um viger og varveislu verkanna hans. g s essi verk fyrir lngu , egar allt leit t fyrir a au myndu falla fyrir tmans tnn. Og g er innilega akklt eim sem hafa komi eim til bjargar.

Mr var hugsa til essa dag gngu minni Laugarnesinu egar g virti fyrir mr listaverkin vi bsta Hrafns Gunnlaugssonar. a er eins og au su a verast burt. Gtu ekki unnendur frumlegra lista sameinast um a bjarga verkunum og gera au agengileg. Auvita samvinnu vi listamanninn? a arf a sj til ess a au hverfi ekki.

Hrafn er frgur fyrir framlag sitt til kvikmyndagerar, s frg kom a einhverju leyti a utan eins og frg missa annarra sem list stunda, slendingar eru oft hikandi dmum snum egar kemur a v a meta list og httir til a blanda saman manninum og verkum hans. Framlag Hrafns til myndlistar er vanmeti, kannski veit hann ekki einu sinni sjlfur hversu g verk hans eru.

g vona a a s ekki of seint a koma eim til bjargar.

En kannski er auveldara a bjarga verkum daura listamann en eirra sem enn lifa.

Eftirmli me efasemdum.

En hva veit g um listir Laugarnesinu. g er bara gmul hrifnm kona, sem lt heillast af samspili veurs, nttru og manngerra forma. Kannski er verun og eyilegging hluti af fegurunni?


Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jl 2019
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • FCD3E35C-A9EE-44BC-85E2-077F4CE1F7C6
 • F364733A-270E-42D4-8B99-A35BFEFA0BBA
 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.7.): 1
 • Sl. slarhring: 11
 • Sl. viku: 1040
 • Fr upphafi: 127134

Anna

 • Innlit dag: 1
 • Innlit sl. viku: 923
 • Gestir dag: 1
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband