Hin hlju tr: Hetjusaga

4D09E538-87E8-4D47-8D9C-54BCD992BB7C

g rakst essa bk af tilviljun. Var fyrst hikandi hvort g tti a lesa hana, bk um konu sem g ekkti ekki eftir hfund sem g kannaist ekki vi. En g var svo sannarlega ekki fyrir vonbrigum. Einhvern vegin hefur hn fari fram hj mr egar hn kom t 1995. Hvar var g eiginlega ?

Sagan segir sgu konu sem hefur reynt margt. a er Sigurbjrg rnadttir sem skrir og hn kann sitt verk. g dist a v hversu vndu bkin er og f tilfinninguna a Sigurbjrg s gur hlustandi.

sta Sigurbrandsdttir man fyrst eftir sr Flatey, ar er hn fdd 1918 og ar br hn hj foreldrum snum og systkinum fyrstu skur sn. Flatey er essum tma lti orp. Allt var fstum skorum. Hagir fjlskyldunnar ttu eftir a breytast egar fairinn yfirgaf fjlskylduna, eldri brnin fru a vinna sem matvinnungar en mirin fr kaupavinnu upp land og hafi stu me sr. Seinna flutti mirin til Reykjavkur til a vinna fiski og bj me telpuna verb. sta tti v eftir a alast upp Reykjavik og mirin styur hana til mennta Kvennasklanum. A nmi loknu rur hn sig Landakotssptala og tekur kvrun um a lra hjkrun Danmrku. Lsingin lfinu Reykjavk essa tma er srlega g og um margt einstk.

Til Kaupmannahafnar siglir hn 1938. Myndin sem hn dregur upp af sjlfri sr er af glavrri kveinni stlku, sem gengur a v sem gefnu, a lfi s fyrirhafnarsamt. Stlka sem vill ekki vera sett til hliar arf a vanda sig og standa snu.

Landi er hernumi 1940. a kom mr vart hversu essi duglega og klka stlka er illa a sr um plitk. En annig lsir hn sjlfri sr. Eitt er hreinu. mean afstaan til hernmsins klauf dnsku jina, er alveg ljst hvoru megin sta st. Hn var mti nasisma.

stin vitjar hennar Danmrku, hn kynnist ungum skum hermanni. egar hann er sendur vgstvarmar og hn hefur loki hjkrunarnminu og kemst ekki heim til slands, dettur henni hug a vinna vi hjkrun skalandi. Hana langai til a komast nr vntanlegum tengdaforeldrum og vinnan er lka vel borgu. etta endai me skpum. a var hart stt a skum borgum og sta kaus a slst fr me fjlda flttaflks. Lsingin essum rvntingarfulla fltta er hpunktur essarar bkar.

sta enn eftir a vera fyrir mrgum fllum. stvinur hennar er dinn og hn fr berkla. Hn sigrast berklunum og kynnist manni berklahlinu og flytur me honum til Finnlands. Hn missir ennan mann lka. Hn kynnist njum manni, giftist og flytur me honum t finnska sveit.a er stundum erfitt a greina milli hva er sigur og hva er sigur. Me essum manni, sem reyndist ekki s maur sem hn hlt, eignast hn tvo drengi. Samkomulagi vi nju flskylduna var ekki eins og best verur kosi og hana langar oft heim. En hn kveur a rauka, vill a brnin njti ess a eiga fur.

a sem mr fannst mest gefandi vi essa gu bk er sjnarhorn essarar lfsreyndu konu. a er einkum tvennt sem mr finnst einkenna hana. Hn er stolt og krefst viringar og hn kveur a horfa fram veginn.


Katrn fr Bra, kona Lthers

69283149-8306-4B3C-8009-5510C1928223

Eftir a hafa skkt mr hugmyndaheim Lthers, var krkomin hvld a dveljast stundarkorn me konu hans, sem var gilega jarbundin ef marka m heimildakonu mna Clara Schreiber. g var svo heppin a finna lti bkarkorn um hana Hljbkasafninu og a ekki af verri endanum.

Frsgnin var reyndar full tilfinningarungin fyrir minn smekk, en g hlt a hfundurinn vr 19. aldar kona og fannst a elilegt. Skld 19. aldar leyfa tilfinningum a fla.

Gur misskilningur

g hafi flett nafninu upp Google og fundi ar Clara Schreiber sem er fdd 1848 Vnarborg og tri a hn vri hfundurinn. g hef mtur hfundum 19. aldar og les mr til mikillar ngju. Nfn eins og Elisabeth Gaskell, Charles Dickens og svo g tali n ekki um Edith Wharton kveikja hj mr bi hlju og sknu.

Spenna og rdeild

Hljbkin hefst inngangi um eiginmann sguhetjunnar. Sagan hefst frsgn um 9 ungar stlkur sem eru a flja r klaustri. r hafa fali sig vruvagni sem flutti bjr og sld til klaustursins. Vagninum strir Kppe vinur Lthers. etta er uppreisn. Ferinni er heiti gstnusarklaustur, ar sem Lther var einu sinni munkur en br n sem breyttur. Flttinn tekst. Er hgt a hugsa sr meira spennandi upphaf bk?

Stlkurnar 9 voru frjlsar. Ea hva? a fyrsta sem Lther, auvita st hann bak vi upptki, segir eim,er a r veri a giftast og hann hafi reyndar tvega nokkrum eirra eiginmenn. Sguhetjan okkar Katrn giftist reyndar ekki strax, henni er fundin vist gu heimili. Sar giftist hn Lther, hn vill bara ann besta. Hn var 26 ra og Lther 41 rs. Hann hafi ekki vilja gifta sig v hann var bannfrur af pfanum.

Hin rdeildarsama Katrn

Lther er andrkur hugsjnamaur, frimaur, skld og auk ess leikur hann ltu. En honum ltur ekki vel a hugsa um veraldlega hluti ea hvernig eigi a standa straum af v a reka strt heimili,(einhvern veginn finnst mr g kannast vi slka menn). Katrn er fyrirhyggjusm og dugnaarforkur. Hn tekur til klaustrinu, rktar landi, bruggar, bakar og elur upp grsi. A lokum var niurntt klaustri ori eins og herragarur. Auk essa alls elskai hn manninn sinn og di og l honum sex brn.

Heilsu Lthers fr hrakandi og loks deyr hann (1546) fr konu, brnum og mikilvgu starfi. Sagan segir a hann hafi sem betur fer haft fyrirhyggju a ganga annig fr erfamlum snum a efnahag ekkjunnar var vel borgi.En Lther s ekki fyrir styrjaldir og farsttir sem ttu eftir a herja. Katrn d ri 1552.

Einhversstaar lestrinum fr g a efast um a essi bk gti veri skrifu 19. ld og enn leitai g netinu. fann g bk eftir Clara S. Schreiber auglsta Amazon. S bk kom t Amerku 1954. Um ann hfund fann g lti en bk hennar, Katherine wife of Luther. Og kemur t 1954.

Upplsingar um bkur eru mikilvgar

Sem notandi Hljbkasafnsins, hef g oftar en einu sinni og oftar en tvisvar pirrast yfir skorti upplsingum um innlesnar bkur. a er mikilvgt a vita hva maur er me hndunum ea eyrunum. g tlai a f bkina lnaa Borgarbkasafni, en var sagt a ar vri hn ekki til. egar g spurist fyrir um hana jarbkhlunni, fkk g sama svar.

Kannski er bkin sem g var a lesa ekki til

Hljbkin sem g las og hreyfst af, er ger eftir upplestri sgunnar tvarp ri 1984. a er Helgi Elasson sem les, ingu Benedikts Arnkelssonar. Kannski hefur bkin aldrei veri gefin t. Mr finnst a synd, v g held a fleiri en g gtu haft gaman a lesa bkina.etta er saga um konu eftir konu. Hn er skldskapur, bygg sagnfri. g er ekki stakk bin a meta hversu snn hn er, en mr ngir a hn var spennandi aa minnsta kosti framan af. Mr finnst g vita meira um konuna lfi Lthers. Og mr finnst g vita meira um stu kvenna 16. ld.

Myndin er af Katrnu er mlu af Lucas Cranach eldri, en Katrn var vist heimili hans ur en hn giftist.


Skollabrkur og aur ekkjunnar

9F9F7A2F-033C-4103-9102-82FD9C4C2768

Skollabrkur

Gamlar jsagnir bera oft sr mikil sannindi. Nleg frtt var til ess a gmul sgn rifjaist upp fyrir mr. Tilefni var saga r listaheiminum, egar mlarinn rndur Thoroddsen fkk ekki a hengja upp mynd Hannesarholti sem sndi fjrmlarherrann okkar kla sig nbrkur.

Mensaldur Papey

Sagan sem sem rifjaist upp var um Mensaldur, sem kenndur er vi Papey. Um hann gengu margar sagnir Austfjrum egar g var a alast upp. frsgn mur minnar hafi Mensaldur bi Melrakkanesi lftafiri. S br hafi vissan ljma frsgn mmmu, v ar hfu afi og amma veri vinnuhj -, ur en au uru eigin hsbndur.

Mensaldur essi vissi ekki aura sinna tal og a gekk s saga a hann hefi efnast me hjlp Skrattans. S gamli hafi astoa hann vi a vera sr ti um skollabrkur, r voru gerar r skinni af dauum manni. g s etta allt lifandi fyrir mr, enda vn a fylgjast me hvernig skrokkar voru flegnir og grur verkaar. a var mikilvgt fyrir ann, sem tti slkar brkur, a losa sig vi r fyrir andlti. Ef ekki var Skrattinn vs. Sagan segir a efri rum hafi Mensaldur gerst rltur f og nutu sveitungar hans gs af. Lti var a liggja, a buxurnar hafi ra hann, gverk voru Gui knanleg og honum veitti ekki af gus blessun. etta rlti hans gti skrt vinsldir hans og orspor. Fjldi barna ar um slir bar seinna nafn hans, Mensaldur ea Mensaldrna.

Eli skollabrka

Vasinn skollabrkum virkar annig, a hver skildingur sem hann er settur, tvfaldast. En helst arf fyrsti skildingurinn a vera stolinn fr ftkri ekkju helgum degi.

Sagt er a egar Mensaldur komst efri r, hafi hann fitna og tti basli me a koma a sr brkunum. a snir a a var liti skollabrkur sem verukli.

egar Mensaldur d, kom upp s sgn a hann hefi fali eitthva af f snu Papey. Flk ttist sj ar loga, kennilegan loga um ntur.

Skollabrkamenn vorra tma

Okkar nverandi skollabrkaeigendur eiga a sameiginlegt me Mensaldri, a a er tali a eir hafi fali f sitt eyjum, ekki Papey. Hvort ar brenni logi hef g ekki heyrt af. a fara heldur engar sgur af gjafmildi eirra og ekkert bendir til , a eir hafi losa sig vi ausfnunarbrkurnar.

En Skrattinn skir sna.


Gu blessi sland; Fri Lthers

1A59CE87-7825-437A-A0A5-7BF50072D9C1Val mitt lesefni er ekki tilviljun, a rst af r atvika. Einhverskonar kejuhrif, rkrtt, drifi fram af rf.

a er ekki tilviljun a g hef skkt mr niur fri Lthers. fyrsta lagi finnast mr trml hugaver, a er merkilegt a sj hvernig au senn spegla og mta sguna og ru lagi finnst mr merkilegt hversu samtminn gerir sr litla grein fyrir kenningunni sem flestir hafa jtast undir.

rjr vikur skkti g mr kaf vi Lthers og Ltherisma. stan fyrir v a g hafnai ar var, a g hafi hlusta Sverrir Jakobsson flytja fyrirlesturinn, Hvernig skal Krist kenna, hj Mialdastofu. Hann hefur skrifa samnefnda bk, ar sem hann rannsakar sgnina um Krist me vinnubrgum sagnfrings.

Fyrirlesturinn var hrfandi og heimkomin, langai mig a lta mr nr og skoa kristindminn sem hefur mta mig. a sem g hef lrt gegnum sklalrdm (Biblusgur) og fermingarundirbning (kveri - Vegurinn eftir Jakob Jnsson). a er tbreiddurr misskilningur a flk kunni lti, a a s engin innrting gangi. Lklega etta ltherska uppeldi mitt tt a g lt a sem skyldu mna a vera mevitu, skilja.

Eftir fyrirlesturinn kva g a skoa a sem stendur mr nr en frumkristnin og dembdi mr Lther. mnu bkasafni", Hljbkasafninu eru tvr bkur um Lther, bk Karls Sigurbjrnsonar, Lther:vi - hrif - arfleif, sem er n og bk Ronalds H. Bainton, Marteinn Lther fr 1984. Bk Gunnars Kristjnssonar, Marteinn Lther:Svipmyndir sibtar hefur ekki veri lesin inn sem hljbk. stain hlustai g fyrirlestur Gunnars tilefni af tkomu bkarinnar youtube.

g valdi bk Karls. Hn er stutt, nnast kver en innihaldsrk og spennandi. bkinni nr hfundur a hndla allt senn, sgulegar astur sem Lther fist inn , persnuna Martein Lther og innihald kenninga hans um eli Gus, hvernig maurinn skilgreinir sjlfan sig ljsi essa. Alaandi lesning. Ef g hef skili bkina rtt, br Lther til hinn frjlsa einstakling sem stjrnast af samvisku sinni og er einungis byrgur fyrir Gui.

Og vegna ess a bklestur fer aldrei fram tmarmi, heldur er gagnvirku sambandi vi innri og ytri verld lesandans, hugsa g mitt upp r lestrinum, Geir Haarde hefi frekar tt a bija fyrir sjlfum sr en jinni. Og allra helst hefi hann auvita tt a irast og bija Gu a fyrirgefa sr.

g lauk lestri essarar gu bkar n ess a geta gert a upp vi mig hva g sem trleysingi tla a gera vi essa kenningu. a er ekki mitt a meta hver biur fyrir hverjum eftir a menn hafa veri blekktir ea blekkt ara ofsa grginnar.

g kva a skoa hva kona Lthers, Katrn fr Bra, hefi til mlanna a leggja, en a er til bk um hana mnu ga safni, Hljbkasafninu. Meira um hana sar.


Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Okt. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • 35A60F4A-C073-4E33-8640-A213FA5BF3E4
 • 72073417-4DB2-4559-8842-90CF0F713764
 • AD4C3972-943B-4229-914A-5F6AC3467662
 • CB91A9FE-90C7-4D02-8C89-36F08A4417A6
 • BFFA7368-5222-409A-9B03-B5E07D41115F

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.6.): 0
 • Sl. slarhring: 13
 • Sl. viku: 227
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 133
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband