Bkin og myndin: Svanurinn

9A37B6E0-92BE-47FD-A0DC-974505D89B49

Um lei og g kva a sj kvikmyndina Svaninn, kva g a endurlesa bkina. g hafi lesi hana ri sem hn kom t og a sem eftir sat var undarleg blanda af notatilfinningin og fegur. Endurlesturinn n var aeins til a magna enn essa tilfinningu.

Bkin er stutt en g var samt ekki nema rtt hlfnu egar g s myndina. g var kvein a blanda ekki saman bk og mynd en a breytti v ekki a g bar essi tv verk saman huganum.

Bkin segir fr nu ra gamalli stlku sem er send sveit vegna ess sem hn hefur gert, sveitin a gera henni gott, hjlpa henni a roskast. Vitneskja lesandans um a sem gerist og gerist er fastbundinn hugarheim stlkunnar, hann veit ekkert meira en hn og sr heiminn me hennar augum eins og hn tlkar hann. Hn er hugmyndarkur krakki, sem spinnur upp sgur og draumar hennar, hvort sem er vku ea draumi, blandast veruleikanum. tkoman r essu er vgast sagt notaleg. mti kemur a stlkan skynjar djpt fegurina, sem birtist henni tal myndum. mean g las fann g fyrir oli yfir a vera fastreyr vi heim stlkunnar og langai a sj t fyrir hann, sj a sem raunverulega gerist.

Myndin

Um lei og myndin kemur sn stlkunnar vel til skila, rfur hn dul hn dul sgunnar, n er a ekki bara stelpan sem sr og tlkar. Vi gerum a lka. Um lei verur notatilfinningin brilegri.

mean g horfi myndina velti g fyrir mr hvort a vri betra ea verra og komst a v eins og alltaf a bkin og myndin vru askilin listaverk.

Myndin er frbr. g urfti a hlusta eintal manns fyrir aftan mig sem af og til lsti v yfir a etta vri n of hggengt fyrir sig, a vantai ftti, um lei og hann lt skrjfa popkornpoka. g hugsai honum egjandi rfina.

egar g kom heim lauk g vi bkina um Svaninn og hugsai um myndina.

Myndin er af sleyjarbreiu fr linu sumri


Arv og milj: Vigdis Hjorth

65F9D8E9-05D1-4A30-A999-F8F236ABD7BF

Sastliinn rijudag fr g hfundakvld Norrna hsinu til a hlusta Vigdis Hjorth tala um bk sna Arv og millj, sem var tilnefnd af Normnnum til bkmenntaverlauna Norurlandars. g hafi ur lesi eina bk eftir Vigdis, Tretti dagar Sandefjord og var forvitin. S bk byggi hennar eigin reynslu, egar hn urfti a sitja fangelsi fyrir lvunarakstur.

Sunna Ds Msdttir stri kynningunni Norrna hsinu og frst a einkar vel r hendi. Vigds er lfleg kona og meira en reiubin til a segja fr sr og verkum snum.

En g fr ekki tmhent heim! Mr hugkvmdist nefnilega hlinu a kanna hvort bkasafni vri opi og hvort bkin vri til og til tlns. Og s var reyndin, meira a segja diski, upplesin af hfundi. N hef g loki v a hlusta og er hugsi.

Hva er sannleikur og hver hann?

Bkin, Arv og milj segir fr Bergljot, sem er gagnrnandi. Saga hennar er rakin gegnum hugleiingar hennar eftir a hn frttir af veikindum mur sinnar og sar fur.

Mir hennar hefur teki inn overdos og jafnar sig, fair hennar hefur dotti stiga og er ndunarvl. Fjlskyldan kemur saman og tekur kvrun um lf hans ea llu heldur daua. Nema Bergljot.

Bergljot hafi ekki haft samskpti vi flki sitt rjtu r. Hn trir v a fair hennar hafi misnota hana sem barn og vill a hann bijist fyrirgefningar. Hann rtir fyrir etta og fjlskyldan velur a tra honum. Bergljot heldur a afstaan eirra mtist fyrst og fremst af hva s gilegast fyrir au, eim s sama um sannleikann.

Saga fjlskyldunnar birtist brotakennt, a er lesandans a raa eim saman og rna myndina og afgera hva raunverulega gerist. Tekur hann afstu me Bergljot ea fjlskyldunni? Stundum fr lesandinn tilfinninguna a Bergljot s sjlf rugg um hva raunverulega gerist. Hn veit a a er eitthva miki a og minningarnar sem hn byggir hafa komi til hennar erfiri vitals-mefer hj slfringi.

Noregi olli bkin uppnmi. Systir hfundarins, Helga Hjorth, sakai Vigdis fyrir a rast fjlskyldu sna og srstaklega hana og sverta minningu fur eirra. Hn segir a Vigdis noti raunverulega atburi r lfi fjlskyldunnar. Fyrst gagnrnir hn hana opi fjlmilum og loks skrifar hn ara fjskyldusgu. Bar essar bkur hafa rokselst.

N egar g er bin me bkina sit g eftir me gilega tilfinningu um a g hafi vart vlst inn fjlskyldudeilu. a truflar mig a vera stugt a velta fyrir mr hvort a s Bergljot ea Vigdis sem g a hafa sam me.

a er eitthva verulega notalegt vi essa frsgn. Hn vakti ekki bara upp spurningu um hvort ljsar minningar Vigdis vru sannar, heldur lka spurningu um raunverulegt innihald deilu essa fullorna og a v er virist vel sta flks um arf sem a hafur enga rf fyrir. Er hlutdeild eirra arfinum, tknrn fyrir st foreldranna?

En Normenn eru ekki vanir v a rithfundar skrifi bkur sem byggja eirra eigin lfi. Karl Ove Knausgrd geri a opi bkum snum, Min kamp. Hann breytti ekki nfnum en a gerir Vigdis Hjorth engu a sur fannst mr erfiara a lesa hennar bk.


Borgarlnan: Draumur

EAE98597-E474-4C32-8F91-81A0C2D9A7AA

Mr fannst g vera stdd vestur b, hafi mlt mr mt vi vinkonu mna sem br ar, vi hfum sammlst um a fara saman kaffihs. Vi vorum egar draumurinn hfst, staddar Hofsvallagtu, ekki langt fr Vesturbjarlaug. g hafi heyrt af kaffihsi, sem tengdist einhvern htt Gsla Marteini og stakk upp v a vi frum anga, en anga hafi g aldrei komi.

Nei, Bergra, segir vinkona mn, n ertu alveg ti a aka. Vi frum kaffihsi Borgarlnunni, og bendir tt a Nesvegi. ur en tmi var fyrir frekari tskringar s g hvar eitthvert strt farartki hjlum kom brunandi. a stanmdist rskotslengd fr okkur. g vissi bara ekki um etta, segi g og skammaist mn leyni fyrir a hafa ekki fylgst betur me umrunni. g tek a fram hr a g er mikil hugamanneskja um samgngur, ekki sst almenningssamgngur. Farartki var grarstrt, margir samtengdir vagnar hjlum, kaffihsvagninn var tveggja ha og hgt a ganga upp hann beint af gtunni. Og a gerum vi. Hn (Borgarlnan) fer hring um austurborgina og Kpavog og a passar alveg fyrir okkur, vi getum svo fari r hr, sagi vinkona mn.

etta var sem sagt draumur. Tilfinningin bak vi drauminn, en draumtilfinning skiptir miklu mli ef rnt er drauma, var notaleg. g hlakkai til essarar kaffihsaferar en draumurinn varai ekki lengur.

San mig dreymdi drauminn hef g af og til reynt a ra merkingu hans. Reyndar er g eirrar trar a draumar flks segi oftast meira um hugarstand eirra sjlfa en framtina og framvindu mla. Ekki hefur mr tekist a tengja ennan draum vi neitt fort minni ea vntingum. En san essi draumur var dreymdur, hef g fylgst betur me llum frttum um Borgarlnuna. Mr ykir miur hva umfjllun er oft neikv og einkennist af alls kyns hrakspm en aallega haldssemi.

Lokaor.

g lt essa frsgn af draumi flakka a a s niurstaa rannskna a sjaldnast takist a segja draum svo vel s. Flki leiist draumar annarra. Kannski er a einmitt a sem er lkt me draumi og framtarsn. Flki leiist hn, a er svo erfitt a koma henni til skila svo vel s.

Myndin er af gangsttt Berln


Sleyjarsaga: Elas Mar

F6896175-A668-4104-BE56-B627B9CA715DSleyjarsaga
g hafi aldrei lesi Sleyjarsgu og skammast mn fyrir a segja fr v. En g var svo heppin a g kynntist Elasi Mar.


Sleyjarsaga segir fr fjlskyldu sem br bragga Sklavruholtinu, ar sem n er Hallgrmskirkja. au berjast bkkum v a er litla vinnu a f og auk ess er fjlskyldufairinn drykkfelldur ofbeldismaur. Elsti sonurinn, Eiur Sr er me skldadrauma og fluttur a heiman. Sley, aalpersna sgunnar er 18 ra og yngsta barni, Slvin litli, er kominn a fermingu.
Sleyjarsaga hverfist kringum Sleyju og s hennar saga, er sagan um lei saga orpsins Reykjavkur , sem rembist vi a vera borg, eins og unglingsgrey sem vill vera tekinn tlu fullorinna. etta er lka sast en ekki sst samtmasaga, saga taranda.
a sem heillar mig mest vi essa bk, er frsagnarmtinn. Elas beitir eirri afer a a skiptast kaflar sem eru svo vel skrifair, a eir minna lj og upplsandi kaflar, sem lkjast um margt gri blaamennsku. Mestu mli skiptir a hann hefur vald a galdra fram blekkingu a lesandanum finnst hann ekkja etta flk og etta umhverfi. g byrjai a lesa bkina ur en g lagi langfer, lauk fyrra bindi leiinni t Keflavkurflugvll. g hlusta bkur, les ekki, v gat g ekki teki bkina me mr. Mitt fyrsta vek, egar g kom flugrtuna, komin r langfer, var a skja seinna bindi Hljbkasafni og halda fram a hlusta.


a sem einkennir stl Elasar eru urrar hlutlgar lsingar, lesandinn fr a fylgjast me v sem gerist eins og gegnum augu og hugskoti persnanna. annig er lesandinn frjls a v a taka afstu, lta sr lka vel ea illa. kflunum ar sem mr finnst lkjast blaamennsku, fer hfundur frarahlutverki og fellir dma. arna kunni g sst a meta hann. g velti v t.d. fyrir mr hvort persnan Erlendur Mikjll eigi nokkurt erindi bkinni. m e.t.v. segja a arna hafi birst einna greinilegast mynd af aldarhttinum og lkum hugmyndum manna um rtt og rangt og hver bar hina raunverulegu byrg hrmungum mannanna.

g var sem sagt heillu af essari bk,b enn a hluta til bragganum, horfi Sleyju laga kjlana sna til a eltast vi tskuna, hlusta stunur veiku konunnar, mur hennar, og hef hyggjur af handritinu sem aldrei var skila til skldsins. Mr er kalt. a skrist af svellinu undir glfinu.


Sleyjarsaga kom t tveimur bindum, a fyrra kom t 1954 og a sara 1959.
a fr ekki hj v a mr var oft hugsa til Uglu Atmstinni egar g las um Sleyju. Hvernig er vari skyldleika essara kvenna?
Atmstin kom t 1948 ef mr skjtlast ekki.

tt a vri yfirlstur tilgangur Elasar a kryfja samt sna og leggja sitt a mrkum til a breyta henni er fjlmargt essari bk sem talar beint inn okkar eigin samt. Bara ef vi leggjum vi hlustirnar.


Takk Elas.


Um bloggi

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • C2BB7E5B-3A04-4A9C-8A2E-9C44096C3120
 • A390BB60-6E2C-4704-AC2D-A30708946C0B
 • 23920759-9468-458C-85D4-5D7EA7C21FB5
 • 93E58233-E298-47C2-9076-E6B3AF36B6A0
 • CE0BAB69-C0C3-4B16-A6CC-4EB4AF2E3FA9

Heimsknir

Flettingar

 • dag (19.1.): 0
 • Sl. slarhring: 14
 • Sl. viku: 215
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 194
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband