Síðbúin morgunhugleiðing

Þetta átti að vera morgunhugleiðing en það er kominn miður dagur.

Ég veit ekki hversu oft ég hef lesið um skattalækkanir og niðurskurð á þjónustu í sama blaði. Skattalækkanir eru ævinlega eru settar fram með jákvæðum formerkjum. Hins vegar er rætt um niðurskurð og skort á þjónustu sem eitthvað neikvætt. Eðlilega. Það er ævinlega eins og það séu engin tengsl þar á milli. Trúir fólk þessu, hugsa ég. Sér fólk ekki samhengið?

Í mínum huga eru tengslin svo augljós að mér finnst næstum barnalegt að tala um það. 

Í mínum huga er þetta einfaldlega gamla góða jafnan:

Skattarnir lækka og biðlistarnir lengjast 

eða

Skattarnir hækka og biðlistarnir styttast og þjónustan batnar

Hvað vill fólk? 

Ég er sjálf ekki í neinum vafa. 


Bloggfærslur 9. ágúst 2014

Um bloggið

Bergþóra Gísladóttir

Höfundur

Bergþóra Gísladóttir
Bergþóra Gísladóttir
Ekki bráðung og hef komið víða við því ég er frekar dýr en planta.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • C9EB8261-F520-405B-9694-8235B40EF253
  • 290974CD-97E2-455E-9941-73B0F9997E6B
  • 800D7FD8-F6ED-4EB2-B141-653DA0360FE6
  • EA321379-6F18-48B5-A676-355C7607B59A
  • 0741CFBA-0D8F-4AA6-8F32-6676B4769C1E

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 187190

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband